Góðan dagin herra Binclear.
Góðan dag þjónn.
Hvar er morgunverðurinn?
Niðri á borði.
Þú veist ég vil alltaf fá hann upp!!
Jájá en kongurinn vildi að þú kæmir niður.
Svo málið er þannig.
Halló Binclear, halló kóngur.
Mér voru að berast fregnir herstjóri.
Hvernig hljóða þær?
Ekki vel.
Hvað meinaru?
Það er sagt að þú sért hér til að stela pening handa þér.
Hver sagði þennan óþvera?
Stacy hann sá þig krota þetta á blað. Einhverja sögu þína.
Hvaða bull. Þið verðið að kanna málið áður enn þið hálshöggvið mig.

Ég labbaði upp í herbergi. Hvernig gat Stacy séð þetta?
Ég sá hann ekkert af gærkvöldinu.
Ég tók upp miðan sem var ofan í læsti skúffu ofan í læstri kistu.
Og á honum stóð:


BINCLEAR OG RÁNIÐ
Ég er staddur í höllinni. Er að undirbúa ránið við höfum vopn og
Plan. Eina sem við þurfum að gera er að framkvlæma ránið.
Við erum 60 saman en ekki nema 20 af okkur eiga fjölskildu.
Við ætlum að gefa þeim peningin. Því í rauninni er ég fátæklingur.
Ég kom mér bara einhvern veginn inní konungs fjölskylduna.
En fjölskyldan mín er í tjaldi á slóðum langt fyrir utan bæinn.
Ég og vinur minn Greyton ætlum að gefa fátæku fjölskyldum okkar pening.
Svo nú er það bara að byrja


Ég varð hræddur um að stacy hafði lesið miðan en hann hefði ekki getað það.
Ég hljóp til Graytons og sagði við hann að við yrðum af fara ljúka þessu.
Við kölluðum fram mannfjöldan og fórum á bak hestunum okkar.
Við hlupum inn í kongshöll og stríðöskrinbergmáluðu inni í höllinni.
Ég hljóp á vörð og drap hann leisti sverðið aftur og hélt áfram.
Ég sá þá hvar allur fjöldin hermanna hans kóngs kom.
Ég fór í stöðu og þeir komu við ræðumst á móti.
Ég sá hvar fjóldi manna dó og allt var í klessu. Ég ákvað að nota tækifærið og hlaupa í gegn og stakk 2 menn á leiðini.
Fór þaðan niður í kjallarann og sá þar kistuna. Hún var níðung.
Ég reyndi að lifta henni en gat það ekki þá kom Grayton og hjálpaði mér.
Við tókum í sitt hvort handtakið og liftum og tókum það upp. Og hlupum í gegn og felltum einn á leiðinni.
Við vorum komnir að dyrunum.við opnuðum þær og ætluðum út en þar voru menn líka. Við slepptum kistunni og tókum upp vopnin og þegar hinir mennirnir okkar voru búnir að stúta hinum komu þeir út að hjálpa.
Ég stakk nokkra menn og fékk sömuleiðis eina stungu í hendina.
Ég kallaði á Greyton og við tókum kistuna út fyrir land kongs og kölluðum svo á hina.
Við hlupum í burt með kistuna en þá var náð mér og ég var tekin af hestinum. Ég öskraði til Greytons að skila peningunum til konu minnar og bar;: ég náði ekki lengra því ég var stungin beint í hjartastað.


Greyton felldi nokkur tár yfir vini sínum en vissi að hann var að gera honum stóran greiða.

Hann sá í tjaldið og fór með peningin þangað og gaf henni aðeins meira en hún átti að fá. Svo fór hann til hinna mannana og sagði þeim að skipta þessu á milli. Hann tók sinn hlut og fór.