Lífið mitt byrjar, 16 Júní 1990, Ég fæddist lítill, Ljöshærður, Bláeygður drengur, og eftir það breyttist ég lítið. Ég er enn þessi lágvaxni, bláeygði og ljóshærði drengur.
Þann 2 Oktober, 2004. Strákarnir í skólanum mínum höfðu gert grín af mér daginn áður að ég væri í 10. bekk og léti ennþá foreldra mína skutla mér í skólann
Það er fyrir þá sem þekkja til þess, leiðinlegast tilfinning í heimi að láta bekkjarsystkini sín gera grín af manni fyrir að vera öðruvísi, fyrir að gera ekki það sama
og allir hinir, og einmitt þennann dag, 2 Okt, byrjaði ég að hlusta á þá. Ég labbaði í 1 sinn í skólann þennann veturinn. Ég vaknaði snemma þennann morgunninn kl. 7:15 og tók mig til fyrir skólann, stærfræði, enska,danska og samfélagsfræði. Ég kvadda mömmu og pabba og systur mínar 2, 11 og 9 ára gamlar. Ég gekk af stað upp brekkuna og rétt náði að fóta mig upp brekkuna, ég gekk inní 10-11 og keypti mér ostaslaufu og svala í nesti, ég gekk aftur að stað meðfram götunni og heyri að það er bípað að mér, ég lýt við og sé mömmu veifa mér í gegnum bílrúðuna, ég veifa til baka og lýt svo til hliðar. Ég trúi ekki því sem ég sé!, Það kemur Pajero og keyrir yfir á rauðu ljósi og skellur á hliðina á bílnum sem mamma er að keyra..það kemur ægilegur skellur og ég fæ strax tár í augun við tilhugsunina að ég hafi kannski misst móður mína og jafnvel lítil systkini við þessa sjón!, ég sé að bílinn sem mamma keyrir veltur á hliðna og helst þannig, ég hleyp að honum og öskra á móður mína, ég fæ ekki svar frá henni og ég öskra aftur, ég ríf upp bíldyrnar en á þeirri stundu heyri ég móður mína rumska eithvað óljóst og ég bið hana að reyna að endurtaka það., ég set eyrað að munninum á henni og ég heyri hana segjast elska mig. Ég bugast og faðma hana að mér, og segjist elska hana líka.
Ég lýt aftur í bílinn og heyri aðra systur mína öskra, hin liggur fram á við, ég fæ hroll, ég hjálpa systrum mínum úr bílnum en ég veit að það er vonlaust að reynað að hjálpa mömmu, það er of seint., Ég legg systur mínar uppá ganstétt þar sem sjúkraliði sem var á gangi framhjá tekur við þeim, ég hleyp svo inní 10-11 og segi þeim á hringja á neiðarlínuna.Tæpum 2 tímum seinna sit ég á bekk inni á sjúkrahúsinu á Akueyri..ég heyri að það er fólk að koma. En mér er alveg sama, eina sem ég er að hugsa um hvað ég er pirraður útí sjálfann mig, Ekki útí krakkana sem sögðu mér að drullast til að labba amk einu sinni í skólann, heldur útí sjálfann mig fyrir að hlusta á þau!, ef ég hefði kannski ekki stoppað svona lengi í búðinni hefði hún kannski ekki náð að veifa til mín og kannski þá tekið eftir bílnum sem var að fara yfir á rauðu ljósi og kannski náð að snöggbremsa og það hefði kannski bjargað lífi hennar. Ég tek eftir að læknirinn opnar dyrnar á gangum..og gegnur til mín, hann segir mér að það muni verða allt í lagi með systur mínar, önnur slapp alveg, en hin fékk væga heilahristing, en hann segir hinsvegar að mamma eigi litlar sem engar vonir.
Mamma dó 11 klukkustundum eftir slysið..höggið var bara aðeins of mikið.
Það er allt í lagi með systur mínar en það sést í augunum á þeim að hluti af þeim er horfinn, eithvað sem þær fá aldrei aftur.
Við gistum hjá frænda okkar því að mamma og pabbi skildu þegar ég var 3 ára. Það lýða 15 dagar áður en ég fæ sjálfann mig til að fara aftur í skólann.
Þegar ég labba inn þá horfa allir á mig með óþægilegu augnaráði, Ég sest á bekk og bíð eftir að enskan muni byrja. Þegar að tíminn loksins byrjar labba allir inn
og finna sé sæti, ég er einn af þeim fyrstu til að setjast, en það sest enginn hliðin á mér, það er eins og fólk sé hrætt við mig, Þegar 15 min eru búnar að tímanum gengur skólastjórinn inn, hann horfir á mig með sorgarsvip.
Á eftir honum gengur inn stelpa, skólastjórinn segir henni að kynna sig. Hún segist heita Díana og að hún komi frá Egilstöðum, Hún flýtur sér að ljúka við að tala,hún er greinilega nokkuð feimin því hún roðnar svo tyllir hún sér hliðin á mér, Eftir um 10 min af óþægilegri þögn spyr hún mig hvort ég sé alltaf svona hljóður, Ég lýt upp og segji að ég efi að hún myndi skilja það.
Hún spyr mig hvað hafi gerst og ég eiði deginum að þylja upp sögur sem ég hef upplifað í gegnum tíðina með fjölskyldunni.svo kem ég loksins að kaflanum þar sem ég segi henni frá því að hún hafi lent í bílslysi fyrir 15 dögum, henni bregður og hún spyr mig hvort það sé í lagi með hana, Ég segji henni að hún hafi dáið með grátköggul í hálsinum, hún segir að sér finni það leitt, hún faðmar mig að sér, ég veit ekki afhverju en ég brotna niður við það að finna svona hlýju frá annari manneskju, ég fer að hágráta á ganginum, allir stara á mig.Hún beygir sig niður að mér og segjir mér að koma, hún dregur mig að sér að útúr skólanum og ég spyr hana hvert við séum að fara, “Burt” segiru hún, hún dregur mig að raðhúsi og labbar í íbúð C, Hún horfir á mig og spyr hvort ég sé að koma, Auðvitað segji ég og brosi í 1 skiptið í langann tíma, ég labba inn á eftir henni og hún spyr mig hvort ég sé svangur, Nei svara ég og brosi. hún hlær, hún labbar inní herbergið sitt og kveikir á tölvunni, herbergið er blátt með rúmi í einu horninu og á móti því er sjónvarp, við rúmstokkinn er svo talvan, hún er greinilega ný flutt inn því að húsið er frekar tómt. ég kveikji á sjónvarpinu og leggst í rúmið og horfi..Ég vakna svo og horfi í kringum mig sný mér svo á hina hliðina og sé að Díana liggur við hliðin á mér, hún er ennþá steinsofandi og sjónvarpið er enn í gangi, ég hugsa mig um hvað mér lýður æðislega meðan ég ligg þarna við hlið hennar.
Ég vakna kl. 7,,á laugardegi!, við það að systir mín eður inn til mín brosandi segjandi mér hvað hún hafi fengið í afmælisgjöf.
Ég bið hana um smá svefn í viðbót svo ég verði amk vakandi svo hún segji mér frá þessu.
Ég vakna aftur 7:15 við það að hún segji mér að ég sé búinn að sofa nóg.
Já segji ég stend upp og óska henni til hamingju með afmælið..Bara orðin 10 ára:D.
ég labba fram og sé að systir mín og frændi minn sitja við matarborðið að borða, Ég labba að ískápnum og gái hvort það sé
eithvað til að borða.
Að vita skuld ekki, svo ég bíð með það að borða. Ég skrepp svo með systrum mínum á glerártorg og hitti þar Díönu.
Ég spyr hana um hvað maður gefi 10 ára stelpu í afmælisgjöf, hún segir mér að skreppa í einhverja fataverslun og kaupa handa henni Bol eða eithvað.
Ég labba inn og kaupi handa henni sjal og hálsmen sem ég finn í afgreiðslunni.
Við löbbum svo á bautann og ég panta pitsu handa okkur öllum, og loksins þegar pitsan kemur stend ég upp kyssi systur mína á kinnina og óska henni til hamingju.
Við klárum að borða, og á leiðinni upp gilið spyr litla systir mín hvort við séum kærustupar, ég brosi og hlæ, lýt svo til Díönu með spurjandi augnaráð.
Hún lýtur aftur á mig og brosir.
Ég svara systur minni með svarinu kannski.
Hún lýtur á mig með vonbrigðum, eins og hún vildi af svarið væri já.
Ég fylgji systrum mínum heim og svo löbbum við Díana heim til hennar, við löbbum rakleiðis inn og hún spyr mig hvað svarið væri,
Vonandi segji ég, Hún brosir breitt. lýtur á mig og kyssir mig, og eftir það kemur löng þögn. ég horfi í augun á henni og brosi.
2 vikum seinna hef ég aldrei verið hamingjusamari, og ég er að fara að hitta hana aftur í dag. Ég labba af stað og geng inná glerártorg, og sé hana strax.
Ég nánast hleyp til hennar brosandi, hún segir við mig með svip sem ég skil ekki, að hún hafi kynnst strák um helgina…Hann heiti daði.
og þau séu eiginlega saman…ég hætti að brosa og eina sem ég get sagt er ha?.
Hún labbar að mér og kyssir mig á kinnina, segir að sér finnist það leitt labbar svo í burtu.
Hún skilur mig eftir þarna aleinan, ég horfi á eftir henni, Hugsandi um hvað ég gerði rangt.
3 dögum seinna, gekk ég uppí snöruna, og það liðu aðeins fáeinar mínutur þar til að þessu var lokið, með tilfinningu af sorg depurð, sem endaði með létti og velllíðan. Í fyrst skiptið í of langann tíma leið mér vel. Það liðu 3 tímar þangað til að systir min kom heim og sá mig hangandi niður úr dyrakarminum í forstofunni, Hún horfði uppá mig með þrútin augu þar sem ég sveiflaðist rólega fram og til baka. Hún grét ekki, hvernig gat hún það?, hún fann fyrir létti vitandi að frá þessu augnabliki yrði allt betra.
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.