Ég horfði út um gluggan. Myrkur, líkt og í lífi mínu. Það þvældist út um allt, og tróð sér loks inn í mig, inní innstu vit mín, uns ég sá ekkert nema myrkrið.
Með tárin í augunum rifja ég upp grædaginn, ó, hvað allt hafði verið einfalt þá, haminjgan, hlæjandi, lífsglöð…
Svo kom þetta. Vonbrigði. Af hverju ég ? Af hverju var ég svona ?
Án þess að ég geri mér grein fyrir því leka tárin niður kinnar mínar og á hálsinn. Mér verður kalt, og ég loka glugganum.
Myrkrið að utan sækir enn og aftur inn í sál mína, lokar að, sterkari en ég; líkt og annað, ég reyni að brjótast um en ekkert gengur.
Eldhúsið. Það liggur beinast við. Ég geng hægum skrefum inn í eldhús og ofan í skúffu. Þrír beittir hnífar blasa við mér, og ég verð rólegri að innan.
Ég verð að hætt,a hugsa ég, en löngunin er of sterk, og ég dríf mig að taka þá upp og handleika þá. Sársaukinn sem fylgir er ekki sársauki, heldur eilíf sæla.
Þegar ég hníg niður veit ég að ég mun byrja aftur, betri manneskja, og taka betri ákvarðanir..
vona ég.