Augun opnast hægt. Þetta er dagurinn, sá sem ég hef verið að bíða eftir í svo mörg ár, eða hef ég verið að því, æjji það þíðir ekkert að hugsa svona. Ég er að fara að gifta mig á eftir, klukkan 3 ef við ætlum að fara eitthvað nánar útí þetta. Ég tegi mig í símann minn, vá hún er bara hálf 7, hmm ætti ég að reyna að sofa lengur? ehh það hefur ekkert uppá sig ég hvílist ekkert uppúr þessu. Ég íti sænginni varlega til hliðar og sest upp, teigi tærnar niður í inniskóna og stend upp. Alein í litlu íbúðinni minni. Fæ skindilega löngun í heitt kakó, það er eitthvað svo þesslegt úti, snjór útum allt, kyrrð, já það er orðið. Það er kyrrð yfir landinu, ekki nein lægð, hugsa ég pg brosi, stundum er ég svo fyndin. Afhverju get ég ekki hugsað upp eitthvað svona hnittið í kringum fólk. Ahh jæjja það eru ekki allir fyndnir. Ég færi mig í þykka victoria´s secret náttsloppinn minn og fer inní eldhús að gera mér kakó Átti ég ekki rjóma inní ískáp, jú einmitt þeyttan og allt, frábært. Um það bil 3 mínútum seinna er ég sest með blokk, blíant og kakóið mitt með rjóma inní stofu í kósí stólinn minn að skrifa niður eitthvað sem mér dettur í hug fyrir þessa blessuðu ritgerð sem ég á að skila mars. Ég hata ritstíflu.

Síminn glymur hátt inní herbergi. Hver í ósköpunum er að hringja svona snemma. Ég rétt næ að ansa, Halló! Ég heyri óljóst og ósköp vandræðalegt hæ á hinni línunni. Þetta var karlmannsrödd. “uu þú þekkir mig ekki neitt en ég vildi bara segja þér að þú ert að fara að gera mestu mistök æfi þinnar” *píppíppíp* wtf? hver var þetta, ég ýti á símtalaskrá, óðekkt númer. Ég stend á miðju svefnherbergisgólfinu með símann minn í annari hendi og hina hendina í hárinu á mér. Hvað var hann að tala um, var hann að tala um Ævar? Neii, við erum svo góðir vinir við eigum frábærlega saman rífumst aldrey afhverju ætti það að vera mistök. Ahh þetta var örugglega bara einhver hrekkur, ég pæla ekkert frekar í þessu. Jæjja aftur að ritgerðinni, ohh ég get skrifað núna. Ég hendi skrifblokkinni minni niður í skúffu og fer og kíkí í spegilinn. Hvað sér hann eginlega við mig? Ég er kanski ekki ljót en hann getur svo miklu betur, ég er með músalitað hár og eginlega engar varir. Nefið mitt er nú svosem ágætt og ég er með falleg augu, ekki er ég með brjóst og hvað þá rass eða mjaðmir. Hann er örugglega að halda framhjá mér, þetta var örugglega vinur hans sem er vill ekki að ég fari inní hjónaband sem er byggt á fölskum forsendum. Neii, hann elskar mig auðvitað elskar hann mig.

Klukkan er 9. Jæjja ætti ég að fara að hringja í stelpurnar, neii þær ætla að koma um 12, ohh mér leiðist svo. Skyndilega fæ ég ólgandi löngun í að hringja í ókunnuga manninn sem hringdi áðan. Síminn hringir akkurat í þessu. Óþekkt númer. Ætti ég að svara, halló. “Hæ” hver er þetta, spyr ég. “Þú þarft ekki að vita hver ég er, ég veit hver þú ert.” ókei krípí hugsa ég, æjj ég hef samt ekkert betra að gera. Svo hvernig þekkir þú mig? “ég sagðist aldrei þekkja þig en ég veit hver þú ert”. Hvað varstu að meina með því að ég væri að fara að gera mestu mistök æfi minnar? “þú verður bara að komast að því sjálf, annars er þetta ekkert spennandi”. ókeii þá, ertu einhver vinur hans Ævars? “það er unnustinn þinn er það ekki”? jú hvernig vissir þú það? “Ég sagði þér að ég veit hver þú ert, ég veit ýmsa hluti um þig” Ég skelli á. Vá djöfullinn sjálfur. ókei núna verð ég að hringja í stelpurnar ég þori engann vegin að vera ein. “hææ sæta mín” hæ ástin mín geturu nokkuð komið strax, ég lenti í dolitlu frekar krípí og er eginlega frekar hrædd, ég þori engann vegin að vera hérna ein. “Jú ekkert mál ástin mín verð komin eftir 2, hvað kom fyrir elskan”? Vá það var einhver stalker að hringja í mig að segja mér að hann viti eh shit um mig og eitthvað þannig, he creept me out. “ ertekka grínast ojj, það er svo sikk lið til” “enn já stekk strax útí bíl ástin”. Ahh vá hvílíkur léttir. Ég kúri mig í stólnum mínum og klára kakóið mitt, tek símann upp. Afhverju er ég að vona að þetta ógeð hringi? Kanski þrái ég smá spennu í mitt tilkomulausa líf. Ég er að fara að giftast manni sem ég er búin að vera með í hálft ár, ég er ekki einu sinni búin að hitta pabba hans. En ég elska hann eða ég held það allavega, hann er svaka sætur og góður og á alveg skít nóg af money. Bjallan hringir, ég stekk til dyra. Hææ ástin mín. “Hæ single girl, haha”. Rétt í því hringir síminn, við lítum á hvor aðra frekar skelkaðar og ég tegi mig órólega í símann, hvað villtu mér eginlega? “Ég vildi bara vara þig við” við hverju? ég er eginlega farin að kjökra og síminn er rifinn úr höndunum á mér “skoo ef þú lætur hana ekki í friði þá finn ég þig og sker þig á háls ertu að náessu eða” “hahahahahaha” “ertu eitthvað þroskaheftur eða” *píppípíppípíp*.

Þunkt högg heyrist á útidyrahurðinni. Ég sem er ennþá í sjokki pæli ekki í neinu og geng til dyra. Ég opna hurðina fyrir utan stendur maður sem bíður mér góðann daginn. Ég kannst ekkert smá við þennann mann. Hæ þekki ég þig eða? “Nei það er kanski ekki hægt að segja það, enn ég veit hver þú ert” ég fölna og reyni að skella hurðinni en hann hefur fært fótin á milli. Vinkona mín kemur nú hlaupandi innan úr stofu og reynir að hjálpa mér að loka á manninn. Hann hefur yfirhöndina og nær að hrinda upp hurðinni. Hann lokar á eftir sér og tekur af sér hattinn og kápuna. “Ég sagði þér að þú værir að fara að gera mikil mistök”. Á þessum tímapúnkti vorum við báðar farnar að skæla og grátbáðum hann um að hlífa okkur.

“Jæjja svona er það þegar maður verður og forvitinn, hefur enginn sagt þér að tala ekki við ókunnuga”? Jú, en. “Já, ég sagði þér að þú værir að fara að gera mestu mistök æfi þinnar og það var að svara mér í annað skiptið. Þú vissir að þetta væri ég”! Ég veit, en. “Já ekkert en” hann dró upp 9mm skambyssu og setti í hana 2 skot og byrjaði á því að miða henni að vinkonu minni. “Ef þú lígur þá deyr hún” já ég lofa ég… “hefur þú einhvertíman drepið manneskju” Nei ertu eitthvað klikk. *PLAFF* AAAARG ég meika þetta ekki ég grenja upp yfir mig, ÉG HEF ALDREY DREPIÐ NEINN. “Kanski ekki líkamlega en andlega hefur þú drepið manneskju”. Ég kveiki skyndilega, Lúkas? Hann lítur í augun á mér *PLAFF*
“Suicide hotline… Please hold”