Það er mánudagur og dagurinn byrjar rólega.Fyrsti tíminn er að fara að hefjast.
Bóbó á að fara að mæta í tíma með Lúlla og Selku.
Fyrsti tíminn er saga hjá honum Kristjáni.
Þegar allir sjá Kristján koma niður ganginn þá fara allir í einfalda röð nema hann Bóbó hann stendur bara einn upp við veginn.
Kristján stoppar og lítur á Bóbó og segir honum að fara í röðina.
Bóbó segir.Nei ég ætla ekki í þessa asnalegu röð.
Kristján segir.Hypjaðu þig í röðina og það núna.
Selka kallar.Bóbó láttu ekki svona komdu í röðina.
Lúlli segir lágt.Asni.
Bóbó labbar upp að Lúlla og sparkar í hann.Lúlli dettur í gólfið og fer að gráta.
Bóbó fer að hlæja og á meðan hann hlær labbar hún Selka til hans Lúlla og hjálpar honum upp og kallar í leiðinni Bóbó asna.Kristján tekur í hnakka drambið á Bóbó
og fer með hann á svarta bekkinn og segir honum að bíða hérna þangað til að einhver nenni að koma tala við hann.Svo fer hann Kristján aftur inn í skólastofuna.Þegar þangað er komið situr hann Lúlli við borðið sitt og er ennþá vælandi og Kristján spyr hann hvort hann vilji fara til skólahjúkkuna og lúlli segir nei hann vilji bara fá að vera í friði svo að Kristján lætur hann bara í friði út allan tímann.
Svo koma fyrstu frímínúturnar og allar fara niðri matsal að borða nestið sitt nema Lúlli hann fer inn í tölvu stofu til þess að gera heimaverkefnið fyrir sögun tímann hjá Kristjáni.
Á meðan allir eru að borða nestið sitt fer Kristján að tala við Bóbó.Þeir spjalla eittvhað saman og Bóbó fær þá refsingu að þrífa matsalinn eftir fríminúturnar.
Eftir samtalið þá fer hann Bóbó út í strætóskýli að reykja og þar hittir hann Selku sem er með vinkonunum að spjalla.Hann segir hæ og fer að kromba sig af því að hafa sparkað í hann Lúlla og stelpurnar spurja afhverju hann hafi gert það og Bóbó segir bara að hann sé bara asni og ætti það skilið.
Svo byrjar næsti tími og allir fara í tíma nema hann Bóbó hann ákveður að skrópa og fer inn í matsal og situ þar og er að leika sér að krota á borðið.Hann krotar ýmislegt um hann Kristján því hann er fúll yfir því að hafa verið að refsa sér.
Þá er það síðasti tími dagsins og hann er tölvufræði með honum Kristjáni og Lúlli og Bóbó eru saman í þessum tíma,þegar Kristján hleypur öllum krökkunum inn þá er Bóbó á undan Lúlla inn og ákveður að vera svolítið cool og fella Lúlla og hann dettur og verður alveg vitlaus og stendur upp í flýti og ýtir í Bóbó hann kallar hasshaus og krumputyppi og allt verður vitlaust á milli Lúlla og Bóbó en hann Kristján stillir fljótt til friðar.Þá er dagurinn búin og allir eru að fara heim og hann Bóbó ákveður að bíða fyrir framan skólann og bíða eftir lúlla til þess að berja hann en hann lúlla kemur honum svolítið á óvart og ákveður að það er kominn tími til þess að standa upp á móti þessum asna og fer út á undan honum og síðan kemur hann Bóbó út og sér hann Lúlla og labbar upp að honum og kallar hann aumingja Lúlli kreppir hnefann og slær hann beint fremst á nefið og Bóbó fær blóðnasir og fer að tárast og Lúlli fer að hlæja og labbar í burtu og siðan kemur hún Selka og sér hann Bóbó með tárinn í augunum og spyr hvað hafi gerst og vinkona hennar segir henni söguna og hún labbar bara í burtu og segir við Bóbó áður að hann eigi að láta Lúlla vera því hann væri góður strákur.
Síðan fara allir heim og daginn eftir koma allir aftur í skólann og eru þá Bóbó og lúlli bara orðnir bestu vinir.
KV