Jæja hérna er seinni parturinn

Demanturinn eini

Í húsi gömlu bjó skjeggjaður gamall kall. Þið skulið ekki halda að þetta hafi verið stórt reimt hús, nei þetta var lítill notalegur kofi og varla hægt að hugsa sér betri stað á jarðríki. Hann bjó í litlum bæ sem kallaður er Mordavia. Hann er þekktur mjög þarna og kallaður Igor. Það var árið 1736 vordag þegar maðurinn var að slátra svíni í matinn sá hann að vofa einhver kom til hans og sagði hvæsilega: Hættu að deyða oss. Hættu því nema að matarbirgðir þínar séu á þrotum. Jj já allt í lagi sagði hann með skjálfandi röddu. Vofan hvarf og hann hljóp í húsið sitt mjög hræddur. Hann skildi svínið eftir. Þegar hann kom heim þá lá blað á borðinu hjá honum og í því stóð ,,You help Domavoy, Domavoy help you” Hann vissi ekki neitt hver þetta var og hvað hann vildi. En hann fer að sofa mjög hræddur og dreymir mjög sérkennilegan draum um gömlu konuna í bænum Erena! aaaaaaaaahhhhhhhhhh hva? Ég er vaknaður rosalega var þetta skrítinn draumur. Jæja hann fer framm í stofu og HONUM BREGÐUR þarna í stofunni situr blá gömul skeggjuð vera svolítið horuð. Hver er þetta? Spurði Igor. Ég heiti Domavoy annars heitir þú ekki Igor? Jú ég heiti það. Já svo að þú ert sá rétti heyrðu það er þannig að hinn eini sanni demanturinn minn er farinn og ég hef veit alveg hver tók hann! Nú hver tók hann? Ballroggur tók hann til þess að losna við mig. Og af hverju vill hann losna við þig? Því við vorum einu sini vinir að leika okkur útí haga svo allt í einu sá ég eitthvað glitra í læk þar hjá. Ég náði honum fyrst, en hann sá hann fyrst og þegar ég tók hann upp þá er ég ódeyðandi og þannig gerðumst við óvinir. Hann reyndi að lemja mig og hann varð alltaf yllri og yllri og nú er hann orðinn stór ljótur djöfull sem er upp á fjalli að gera ekki neitt, bara er í fúlu skapi. Og nú náði hann demantinum af þér? Já hann gerði það! Til þess að ná friði yfir sér og losna við mig! Til þess sé ég að þú sért góður og hraustur kall og treysti þér að fara í þessa för! En þú ert ekki sá eini sem fer í þessa för! Nú hver fer með mér? Hún Erena hjálpar þér en ég fer með þér til fjalls sem er þarna hjá sérðu það? Já ég sé það er hann þarna uppi? Já hann hefur alltaf verið þarna og hann verður alltaf þarna nema eitthvað gerist. Og það er líka mikil hætta að það gerist!
Ég skal launa þér með því að þú fáir líka alltaf frið! Allt í lagi ég geri það! Heyrðu, við skulum fá okkur að borða og taka til dót sem við tökum með okkur! Lalalalala. Við förum til Erenu hún er gömul kona sem lifði hérna í Mordaviu einu sinni Hún var eitthvað svo elskuleg og góð kona og hún bað um að búa til hól með gamla stafnum sínum á en hún bað líka um að hafa handfangið rétt svo grafið hjá legsteininum. Af hverju er það? Það er útaf því að hún bað um það! Nú já ,þeir koma að hólnum. Það eru ekkir allir sem geta talað við hana sagði Domovoj ,,Mellon” sagði hann hátt og skýrt. Smá drunur komu yfir og svo var svarað,,Já hvað get ég gert fyrir ykkur?” Já þú ert máttugust hér um slóðir og ég er búinn að týna demanntinum mínum og Balroggur tók hann af mér sagði Domovoj. ,,Já demannturinn þinn ,,hnossið þitt” já hnossið mitt littla sæta elskulega er farið! Sniff grenj grenj. Já ég skal hjálpa þér heyrðu ég á einn galdur sem er mjög forn og til þess að geta gert hann þarf ég að fá handfangið sem er grafið hjá legsteininum. Þá get ég hlaðið upp eldingu sem þið látið í Balrogg. Já leggið þið bara að stað. Þeir labba út og útá tún og svo heyrist ,,FARÐU VARSTU AÐ HLERA?” Hvað var þetta spurði Domovoj? Haha örugglega einhver kelling að nöldra. En hva? Þurfum við ekki að drífa okkur niður í kirkjugarð? Jú komum. Eftir hálftíma eru þeir komnir. Þþaðð er frekar draugalegt hérna! Jjjá það má segja það, en hvað um það höldum áfram. Er þetta ekki legsteinnin Jú er handfangið ekki hérna? Grafið svona 5 cm lang djúpt ofaní! Jakk frekar skítugt drífum okkur til baka! Hálftími liðinn. Hérna er þetta Já settu þetta ofaná stafinn. Heyrðu þið farið upp fjallið og á meðan hleð ég þetta upp. Já allt í lagi bless. Dan dan dan dan dan hérna er kirkjugarðurinn aftur ohhhrh það er gamalt vatn hérna á bakvið sem er kallað ,,Draugavatn” það hafa margir verið drepnir þar og menn hafa ekki komið nálægt því framar. Laalalala. Annar hálftími liðinn. Kofi?? Eigum við að kíkja inn? Já kíkjum inn Og þar er rosalega mikill kellingar öskur sem er þarna. Þeir skella hurðinni skíthræddir Og hlaupa upp fjallið og þetta var bara Ballroggur að hræða okkur þarna er hann að fljúga upp á fjallið. Heirðu við skulum skipuleggja þetta hér. Ég Domavoy fer upp á fjallið og fel mig, en á meðan þá ferð þú og hleipur eitthvað svo hann elti þig þá fer ég og hleyp að littli holu og þar er demanturinn.
Allt í lagi gerum þetta. HLAUPUM,,,. Ballroggur sér þá og Igor hleipur og fer að hrella hann og Domavoy nær demanntinum af honum en Igor hleipur áfram. Fer eldingin ekki að koma? Hún á að vera komin. Balroggur nær honum taki og BBBBZZZZZZZZZZ Hann dettur niður dauður en ekkert fór í Igor hann snerti ekki jörðina. Já demanturinn minn ,Hossið mitt eina, er komið til mín Leggjum nú að stað heim aftur og ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af Balroggi lengur. Komum heim aftur. Lalalalala. Glæsilegt hjá ykkur sagði Erena Fyrigefið hvað eldingin kom og seint það var vísindamaðurinn D.r. Cramium já hann fólk segir ekki að hann sé brjálaður hann er klikkaður. Hann hleraði allan tíman og fór með handfangið á vísindastofuna sína og reiknaði út að þetta var ekki nógu kraftur til þess að drepa Balrogg. Þegar ég sá hann öskraði ég ,,FARÐU VARSTU AÐ HLERA?” , en svona getur gerst heirðu takk fyrir allt. Já bless. Domavoy fer á verkstæði og heggur demanntinn í tvennt ,þó að það sé varla hægt að brjóta demannt. Hérna hafðu þetta og berðu þetta alltaf á þér, Mundu alltaf.
Endir


Hvernig finnst ykkur? sammt hérna er sagan öll!