Mamma dó 11 klukkustundum eftir slysið..höggið var bara aðeins of mikið.
Það er allt í lagi með systur mínar en það sést í augunum á þeim að hluti af þeim er horfinn, eithvað sem þær fá aldrei aftur.
Við gistum hjá frænda okkar því að mamma og pabbi skildu þegar ég var 3 ára. Það lýða 15 dagar áður en ég fæ sjálfann mig til að fara aftur í skólann.
Þegar ég labba inn þá horfa allir á mig með óþægilegu augnaráði, Ég sest á bekk og bíð eftir að enskan muni byrja. Þegar að tíminn loksins byrjar labba allir inn
og finna sé sæti, ég er einn af þeim fyrstu til að setjast, en það sest enginn hliðin á mér, það er eins og fólk sé hrætt við mig, Þegar 15 min eru búnar að tímanum gegnur skólastjórinn inn, hann horfir á mig með sorgarsvip.
Á eftir honum gengur inn stelpa, skólastjórinn segir henni að kynna sig. Hún segist heita Díana og að hún komi frá Egilstöðum, Hún flýtur sér að ljúka við að tala,hún er greinilega nokkuð feimin því hún roðnar svo tyllir hún sér hliðin á mér, Eftir um 10 min af óþægilegri þögn spyr hún mig hvort ég sé alltaf svona hljóður, Ég lýt upp og segji að ég efi að hún myndi skilja það.
Hún spyr mig hvað hafi gerst og ég eiði deginum að þylja upp sögur sem ég hef upplifað í gegnum tíðina með fjölskyldunni.svo kem ég loksins að kaflanum þar sem ég segi henni frá því að hún hafi lent í bílslysi fyrir 15 dögum, henni bregður og hún spyr mig hvort það sé í lagi með hana, Ég segji henni að hún hafi dáið með grátköggul í hálsinum, hún segir að sér finni það leitt, hún faðmar mig að sér, ég veit ekki afhverju en ég brotna niður við það að finna svona hlýju frá annari manneskju, ég fer að hágráta á ganginum, allir stara á mig.Hún beygir sig niður að mér og segjir mér að koma, hún dregur mig að sér að útúr skólanum og ég spyr hana hvert við séum að fara, “Burt” segiru hún, hún dregur mig að raðhúsi og labbar í íbúð C, Hún horfir á mig og spyr hvort ég sé að koma, Auðvitað segji ég og brosi í 1 skiptið í langann tíma, ég labba inn á eftir henni og hún spyr mig hvort ég sé svangur, Nei svara ég og brosi. hún hlær, hún labbar inní herbergið sitt og kveikir á tölvunni, herbergið er blátt með rúmi í einu horninu og á móti því er sjónvarp, við rúmstokkinn er svo talvan, hún er greinilega ný flutt inn því að húsið er frekar tómt. ég kveikji á sjónvarpinu og leggst í rúmið og horfi..Ég vakna svo og horfi í kringum mig sný mér svo á hina hliðina og sé að Díana liggur við hliðin á mér, hún er ennþá steinsofandi og sjónvarpið er enn í gangi, ég hugsa mig um hvað mér lýður æðislega meðan ég ligg þarna við hlið hennar.
————————–

Æji ég veit ekki hvað ykkur finnst um þetta. Hugmyndaleysi hrjáir mig..
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.