Ég vaknaði í dimmu herbergi rosalega dofinn og þreyttur, ég gat ekki hreift hendurnar nema bara úlniðinn, fann þar að ég var bundinn á höndunum og fótum, dofinn um allann líkama og þegar ég gat greynt hvar ég var þá sá ég að ég sat í stól hálf nakinn og mjög skítugur, ég sá að þarna var lítill gluggi en það var búið að setja pappír fyrir gluggann. Það sást smá ljós í gegnum gluggann, þannig ég vissi að það var dagur.
Nokkrum tímum seinna opnaðist hurð sem greynilega var þarna, ég vissi ekki af þessari hurð því ég snéri baki í hana.

Það kom kona og gekk í kringum mig og beigði sig svo niður og sagði við mig að hún elskaði mig en væri hrædd um að ég myndi segja frá að hún hafi tekið mig sem gísl og baðst afsökunar svo stakk hún hníf í bakið mitt og ég fann hvernig hún snéri hnífnum smáveigis og ég fann hvernig blaðið skar vel á húðina.

Nokkrum mínútum seinna heyrði ég sírenuvæl í lögreglubílum og sjúkrabíl, ég fann hvernig böndin voru skorin af höndum mínum og og fótum, ég fann hvernig ég var borinn inní sjúkrabíl og keyrður á sjúkrahús.
klukkutímum seinna sá ég að ég lá í rúmi á sjúkrahúsinu sem ég var fluttur á.

Læknir kom til mín og sagði að ef þessi kona hafi stungið hnífnum neðar myndi ég aldrei getað gengið framan.
Nokkrum dögum seinna sá ég í morgunblaðinu að þessi litla saklausa reynsla mín hefði verið byrt í blaðið og sagt að saklaus maður hafði misst konu sína meðan hann hafi verið lagður á sjúkrahús vegna meiðsla sem hann hafi fengið þega hann hafi verið tekinn gísl af sinni eigin eiginkonu.

Þegar ég fletti blaðinu sá ég að það var byrt önnur saga og hvernig kona mín dó, þar stóð “eiginkona Bárðs hafi skorið sig á háls eftir að hafa skorið í og næstum lamað eiginmann sinn”.
Ég fylltist af hugsunum, ég lokaði morgunblaðinu og gekk útá svalir, þessar seinustu sekúntur sem ég vissi af mér sá ég götuna nálagt óðfluga.




Látið mig endilega vita ef ég hafi gert einhverja vilteysu, þetta er mín fyrsta svona saga sem ég sendi inn, þið bara veriðið að fyrirgefa
With the warmth of your arms you saved me, I'm killing lonelieness with you