Ái. Ég finn svo til. Þetta er það eina sem ég heyri þegar ég vekna ringlaður á einhverjum skrítnum stað. Ég heyri sírenur. Veit ekki alveg hvað gerist. Ég æli. Finn blóðbragð. Mig sifjar. Finnst ég vera að deyja. Heyri öskrað, pétur ekki fara!,ég bið þig ekki fara. Þetta er óp án vonar. Veit ekki alveg hvað er að gerast. Ég reyni að öskra á hjálp. Kem ekki upp hljóði!. Hvað er að gerast spyr ég sjálfan mig um leið og ég æli pínu í viðbót. Ég meiði mig í maganum. Af hverju er ég hérna.? Hva hef ég gert vitlaust?. Mér líður svo illa ekki verkur heldur tilfinning. Ég finn að ég fer burt, burt frá þessum heimi, Ég segji látt: Bless mamma. Það lekur tár niður kinnina. Ég fer.
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.