Það var einu sinni maður sem hét styrmir, hann var sjómaður sem var geðveikt feitur kall og hann átti eiginkonu og þrjá flóðhesta. Hann var mjög skapstór og sterkari en górilla í vondu skapi.

Honum finnst gaman að leggja kapal og gerði það mikið í sínum frítíma, hann var orðinn svo góður að því að leggja kapal að hann fór á heimsmeistaramótið í að leggja kapal og hann vann! Núna er hann orðinn þrefaldur heimsmeistari í kapal lagningu.Hann er alltaf með rauð axlabönd á sér og er sífelt að taka í nefið.Sagan byrjar þar sem hann er á sjó að sjalla við vin sinn klauch sem var yfirkokkur á skipinu.Þeir eru þarna að tala um kennaraverkfallið og hversu mikið Davíð oddson á skilið að deyja þegar síminn hans styrmis fór að hringja.Það var konan hans sem var hinumegin á línunni, hún grét mikið og styrmir spurði hvað væri að, hún svaraði því að flóðhestunum þeirra hafi verið rænt, styrmir var furðu lostinn og lagði á, hann sagði við klauch “ ég verð að fara flóðhestunum okkar hefur varið rænt” Styrmir fór svo og fann skipstjórann á skipinu og bað hann um leifi til að fara í land, hann fékk sitt leifi en skipstjórinn vildi ekki fara í land fyrr en hann væri búinn að veiða eitthvað, það tekur of langan tíma sagði styrmir og hoppaði útí sjóinn og synti í land, þeir voru bara í höfninni þannig að þetta var ekkert mál fyrir styrmir, hann flaut svo vel því hann var svo feitur.

Þegar hann kom í land fór hann beint heim til konunnar sinnar og reyndi að komast að því hvað hafði gerst fyrir flóðhestana þeirra, hún sagði að það höfðu nokkrir kínverjar komið og stolið þeim meðan hún var að horfa á Jay Leno og farið með þá í stórann flutningabíl og keyrt í burtu. Styrmir ákvað að fara að leita að flutningabílnum og flóðhestunum sínum.

Hann hafði sig til, og tók með sér Thomphsoninn og 2 stykki luger skammbyssur til öryggis ef kínversku karlarnir sem höfðu rænt flóðhestunum hans voru vopnaðir. Hann lagi af stað og keyrði um á 69 árgerð af Mustang í leit að stóra flutningabílnum.

Hann hafði keyrt útum alla reykjavík þegar hann áttaði sig á því að allir kínverjarnir voru uppí breiðholtinu.Hann fór uppí breiðholtið og rúntaði um, hann sá glæpagengi vera að ræna verslun og hann fór til þeirra og spurði “vitið hver rændi flóðhestunum mínum”? þeir sögðu nei og réðust á hann og ætluðu að ræna hann en hann er sterkari en górilla í vondu skapi þannig að hann lamdi þá alla í klessu og fór aftur uppí bílinn sinn.

Hann var búinn að fara útum allt breiðholtið þegar hann sá stóran flutningabíl inní einu húsasundinu. Það var dimmt og styrmir gekk rólega inn í húsasundið með lugerinn á lofti. Hann leit aftur í flutningabílinn og fann þar flóðhestafóður á gólfinu, hann var viss um að flóðhestarnir hans sem kínverjarnir rændu voru nálægt. Hann gekk lengra inní húsasundið þar til það var niðamyrkur, hann dró nú upp Thomphsoninn sem var með vasaljósi framaná og lýsti sér leið, hann kom loks að mjög illa útlitandi krakkbæli, hann fór mjög varlega upp að glugganum og leit inn, hann sá flóðhestana sína en þarna voru líka nokkrir vopnaðir kínverjar sem sátu við borð og spiluðu rommý.

Hann tók thompsoninn og læddist að bakdyrum hússins, hann bankaði á hurðina og bakkaði svo, það kom einn vopnaður kínverji til dyra og hann skaut hann á milli augnanna með Thomphsoninum. Hann vissi að hinir kínverjarnir hafi heyrt skotinn þegar hann heyrði öskur.Hann dreif sig inn í húsið til að mæta þeim og skaut 2, annar dó en hinn dró upp handsprengju og kastaði í styrmir, hún sprakk ekki því hún var búinn til í tævan þannig að styrmir tók hana og henti í hausinn á kínverjanum og rotaði hann.

Hann fór nú inn í herbergið þar sem flóðhestarnir hans höfðu verið, hann svipaðist um en sá ekki flóðhestana sína. Hann heyrði bílhljóð úti og hljóp að glugganum, þeir höfðu farið með flóðhestana í trukkinn. Hann hljóp á eftir trukknum nokkra metra þar til hann kom að mustangnum sínum og fór uppí hann og elti trukkinn, hann vissi að það var ekki séns fyrir þá að sleppa frá mustangnum hans þannig að hann tók upp lugerinn, stakk hendinni útum gluggann og skaut einu skoti í afturdekkið á trukknum.

Trukkurinn stansaði og kínverjarnir hlupu allir í burtu en flóðhestarnir voru allir í trukknum ennþá. Styrmir fór og keyrði mustangum uppí trukkinn þar sem flóðhestarnir voru og keyrði trukkinn heim til konunnar sinnar. Svo tók hann þá ákvörðun að fara aldrei aftur á sjó og ætlaði bara að vera heima hjá flóðhestunum sínum og konunni sinni og vernda þau frá öllum vondu kínverjunum í breiðholtinu.


Þessi saga var saminn af mér þegar mér leiddist alveg óstjórnlega mikið.. Plz ekki kúka á hana :D
I will never doubt the power of those in love.