Buisnessmaðurinn. (Fyrirgefning syndana)
—————————————–
Ok, mín fyrsta smásaga. Ég afsaka fyrirfram stafsetingarvillunar, og vona að þið getið notið sögunar þrátt fyrir þær :)

__________________________________________________________________
Hann byrtist út úr bleksvörtum skuggunum, eins og kóbra í vígahug, en hélt þó óhugnablanini ró sinni.
Hann leit út fyrir að vera þrítugur verðbréfabraskari, myndalegur, með sitt stingandi augnaráð og hár
svartari enn dimm vetrarnóttin. Hann var klæddur í skuggasvört Armaniföt, og byndið hanns var snilldaleg
samlblanda af snáksgrænum munstrum og blóðrauðum strípum.
En enginn skal samt halda að það hafi verið bjart og fagurt,
þvert á móti, þá endurspeglaði það dýrslegt göngulag hanns, sem þó var rólegt og þokkafullt.
Skórnir hanns voru bundnir úr dýrasta leðri, pússaðir og gljáandi, og voru metnir upp á meira en líf rónanns sem lá á gangstéttini við hlið hanns, rónanns, sem hann þekti svo vel, en óskaði þess að hann gerði ekki. Í hægri hendinni hélt hann á skjalatösku, úr gljáandi leðri sem skórnir, og var hún læst með björtum talnalásum, sem sýndust vera jafnvel traustari en diggustu hundar. Hina hendina gemdi hann í bugsnavasa sínum, og jafnvel þótt að hver heilvitamaður sæji að svo væri ekki, þá gaf það til kynna að hann væri að fela eithvað, eithvað undursamlegt, en samt hætturlegra en allar heimsinns myndir illskunar.
Já, myndalegur var hann, og virðulegur að auki, en hörundslitur
hanns var fölari en köld gröfinn, og augu hanns brendandi af tamdri, seiðandi og grípandi heift. Munsvipur hanns bar vott um
glettni, blandaða fyrirlytningu og sorg.
Hann gekk áfram, framm hjá rónanum sem hann hataði svo mikið, og upp eftir götuni, þar sem hann stoppaði aftast í bifröð fátæklinga, syrgjanda, sjúkra og syndgara. Bifröðinn lá löng sem eitruð slanga að kyrkjuni, sem þó lítil væri, var lotningafull, viskublandin og jafnvel hann fann sig knúinn til að beigja sig fyrir óbeiðslaðari fegurð hennar.
Hann beið, og beið, jafnvel þótt hann hafði vald til annars, því tíminn kennir þolimæði, og þolimæði styttir tíman.
Þegar loks inn í kyrkjuna var komið, blyndaðist hann af dýrðalegu ljósi sem aðeins hann sá, og fylltist þá bræðisblandinni hræðslu,
en lönguninn fyrir fyrirgefningu var hatrinu og sorginni yfirsterkari, og því hélst hann skjálvandi í byðröðinni, við hliðina á betlurum, pervertum, morðingjum, syrgjendum, veikum, alhreinum, hatursfullum, geðsjúkum, lostafullum og fleiri maneskjum sem syndir, sorgir og gerðir þurftu nauðsinlega á blessingu að halda. Hann bar í brjósti sér fyrirlitningu á þeim, en um leið lotningu, því þau reyndu þó. Þegar loks hann kom að svartu en hvítskreyttu tjaldinu, skynjaði hann, að hún var inni í því, og fylltist hann þá gleðisblandini hræðslu sem æddi yfir hann sem kaldur stormsveipur, og fann hann þá að hann var byrjaður að skjálfa.
Áður en röðinn kom að honum, gekk fátæk móðir inn, með grátandi barn, og tár í augnum. Eftir þrjár langar mínútur, gekk hún út
með bros á vör og barnið var orðið rólegt. Hann fylltist þá ótta sem aldrei fyrr, en þessi nýja og hlígja tilfining sem menn
kölluðu von, var honum yfirsterkari, og hann gekk inn.
Inn í tjaldinu sá hann hana. Hrörleg var hún, hrörlegri en köld eiðimerkurstráinn sem þista í vatn, en vestlast svo upp og deyja.
En þátt fyrir óhugnalegs hrörleika holds hennar, geyslaði hún af góðmensku og visku, tylfiningum sem honum voru ókunugar, en
óttaðist og hataði í senn. En vonin knúði hann að henni, þar sem hún lá með lokuð augu, og með kufl vafin um sig. Presturinn,
sem hvístlaði í 13 vetra gamalt eyra hennar hvarf síðan sjónum hennar, og hún bað hann að koma nær, og hveða upp eryndi sitt.
Hann hvaðst vera gamall verðbréfabraskari, sem unnið hefði í mörg ár við hlið fostjóra síns. Hann hafði verið traustur sem hundur,
og aldrei efast um dómgreynd yfirmanns sýns, þar til fyrir mörgum árum, þeir hafi verið í viðskiptaferðalagi.
Þeir höfðu verið að fljúga á milli staða, í sithvorri flugvélinni. Flugvélinn sem hann hefði verið í komst ekki á áfangastað, og lifði hann einn af.
Eftir brotlendinguna byrjaði hann að hata forstjóra sinn að öllu afli, og svór þess eið að reyna með öllu afli að skemma hið gamla
fyrirtæki hanns. Það fyrsta sem hann gerði, var að stofna sytt eigið fyrirtæki, sem, þótt að á yfirborðinu lyti út fyrir að vera
glæsilegt og fagmannlegt, þá sérhæfði það sig í að stela verðbréfum frá hinu gamla fyrirtæki, sem hann hafði eitt sinn unnið
hjá. Fyrsta verk hanns hefði verið að skemma þau verðbréf sem forstjóra hanns voru kærust, og koma þeim burtu frá honum.
Það tókst, en honum var refsað fyrir það á þá vegu, að enginn getur bætt þann skaða. Við þetta fylltist hann en meiri dýrslegum
hatri á gamla yfirmanni sínum, og byrjaði á því að kaupa, stela og skemma verðbréf hann sem aldrei fyrr, og tældi son hanns
meiraseigja eitt sinn til þess að ganga í lið með sér, með tilboðum sem enginn gat hafnað, en allt gekk fyrir ekki, og nú sytji hann aðeins uppi með skemmd verðbréf, og ómugulega fyldarmenn, en þrátt fyrir það, eru nú þeir dagar, sem hann rýkir sem aldrei hafi fyrr, og undanfarið hafði fyrirtækið sitt verið í hröðum vexti. En þá sagðist hann samt að eithvað vantaði. Honum fannst hann vera tómur, og það komi dagar sem hann vilji hætta þessum illskuverkum, og ganga til liðs við gamla vin sinn, til að rýkja með honum yfir Wall Street aftur. Eftir að hann þagnaði, tók hann eftir að þung tárinn runnu nyður kynnar hanns, en hann vissi hvorki hvort þau voru af sjálfsvorkun, heift, eða sorg. Stúlkan, bjartari sem aldrei fyrr, greip í hönd hanns og sagði honum að tala við forstjóra synn á ný, því að góðmennska manna væri oft meiri en maður ætti von á sjálfur. Hún ætlaði einnig að seigja honum að guð fyrirgæfi, en í miðri setninguni fraus hún. Jafnvel þótt að blind væri, fann hún kvykindislegt glott hanns, og sleppti hún því hendini. Hún sagði honum að fara.
Hann strunsaðist út, og fann þar er hann gekk útúr kyrkjuni hve skemdu verðbréfinn hans voru heppin, því þau voru stundum keypt aftur, þrátt fyrir litla verðleika. Með hatursfull tárin í augunum gekk hann út, og er kyrkjan brann, hvarf hann inn í skuggana, eins og særð narða
á flótta.

—————
DjNobody, "01