Í útlöndum fynnast skrítin lög, t.d. ein er sú að ekki megi losa sig við mannlegan úrgang í annað en klósettið, semsagt það má hvorki kúka né pissa úti á götu eða út í móa.
Ímyndið ykkur, fjölskylda er að fara í ferðalag út á land og eru úti á landveg, sonurinn kvartar sárlega undan því að hann þurfi að pissa, ekki geta foreldrar hans tekið þá áhættu að verða sektuð heldur láta þau hann halda í sér þangað til hann getur ekki meir og hann pissar í sig og yfir allt aftursætið.
Ókey segjum að þetta sama atvik gerist á Íslandi, ekki málið, bíllin er stoppaður, krakkin hleypur út, pissar og þau halda aftur af stað, öllum er skítsama.
Segjum að útlendingarnir lendi í sama atviki, bara innanbæjar, farið er á veitingastað til að krakkinn geti pissað, nei hvað gerist, annaðhvort verða þau að borga sig inná klóstið með smápening sem sett er í vél eða þurfa að kaupa sér einhvað á veitingastaðnum, þau eru bara með VISA-kort og maturinn er rándýr, krakkinn pissar þar af leiðandi í sig.
sama gerist á Íslandi, ekki málið, krakkinn fer út í næstu sjoppu og pissar í klóstið þar án þess að þurfa að borga grænan eyri.
Kíkið endilega á síðuna mína www.folk.is/nixey