Þetta er fyrsta sagan mín svo ég vona það er eitthvap varið í hana. ;)







Ganga sársaukans



Ég hef aldrey getað gleymt henni þó að séu mörg ár síðan, en andlit hennar er greypt í huga mér, þó að það hefði verið aðeins í nokkrar sekúndur sem ég sá hana þá.
Hún var dökkhærð með skærgræn augu, þvílíkur sársauki sem ég fann og sá
stelpan gekk framhjá mér áðan, ég heyrði allar hennar hugsanir:

Hún gekk framhjá þeim, þau sáu hana ekki frekar en venjulega.
Fyrir heiminum var hún bara loftbóla sem gengið var í gengið í gegn.
Afhverju ættu þau taka eftir henni?
Hver var þetta sem horfði á hana eins og hann skildi hana? Enginn getur skilið hana enginn.
Nema hann hafði skilið hana

Þetta hugsaði þegar hún gekk heim, ef heim skal það kalla.
Þennan stað sem hún hataði svo, stjúpfaðir hennar sem misnotaði hana hverju kvöldi,hún var hætt að taka eftir því, og mamma hennar vissi það alveg, henni var alveg nákvæmlega Hún gat ekki farið þaðan.


Hún snéri við, hún vildi ekkert fara “heim”, hún ætlaði sér að fara upp turninn í Hallgrímskirkju. Fá vera vera frjáls gegn þessum heimi sem vildi ekkert með hana hafa.

,, lífið er yndislegt,, stóð á plakati sem var við strætóskýli.
Það var ekkert fallegt við líf sem hafði svipti hana öllu, öllu.

Þegar hún gekk inn í kirkjuna var að vera skíra ungabarn, hún fór aftur út hún vildi ekki vera skemma þessa merkilegu athöfn.
Sjórinn, þar kom það sjórinn, nei hún var svo vatnshrædd! Hvað var sársaukalaust?????
Hún vissi það ekki, þegar hún reyndi eitt sinn að skera sig á púls þá var það ekki smá vont, svo ekki vildi hún gera það.

Hún gekk um göturnar í Reykjavíkur og hugsaði sitt, hún vildi ekki hugsa um þau, fjölskyldu sína eða vini. Og hann

Hann, hann hafði verið sá eini sem skildi hana, hann sem hún elskaði, sem hún hataði fyrir að fara frá henni. Afhverju???
Í fjóra mánuði hafði hún verið í smá stund hamingjusöm en einn daginn hvarf hann, hann mun aldrei koma aftur hingað, hún vildi fara til hans.





SVART




,,Er ekki allti með þig” heyrði hún einhverstaðar langt í burtu, þvílíkur sársauki….
Hún reyndi að segja eitthvað en hún gat ekki , hún opnaði augun hægt og rólega. Það sat sami strákurinn og hafði horft á hana áðan. ,,takk fyrir “
Hún sá að allt um kringum hana var allt í einu svo fallegt. Og svo varð allt dimmt, hún hvorki sá, heyrði eða fann eitthvað.

,, hvar er hann?? Hvar er hann??? Hrópaði hún í myrkið . það kom ekkert svar, hún var alveg alein, hún vildi fara tilbaka, lífið er fallegt… ég veit það núna.

Ég drap hana