Og er ég horfi yfir löngu horfina siðmenningu sem eitt sinn var lifandi. Er ég horfi yfir brunna velli og hrunin hús sem eitt sinn voru heima, þá græt ég tárum fortíðar, því eitt sinn gekk ég niður þessar götur, talaði við fólk sem nú er dáið.
Heimurinn er farinn, hruninn og aðeins ég og enginn annar.
ég heyri enn hljóð fortíðar, ég finn enn glaðværðina á heitum sumardögum, ég staðin þar sem ég sá hana fyrst. en núna aðeins minning sem sækir á mig, leitar mig uppi.
og er kveð fortíð, græt yfir nútíð og vona að framtíð verði betri.
Og dagur verður nótt og kuldi kemur grýpur um mig, kyrkir mig.
og nótt verður dagur. Og ég horfi yfir löngu horfina siðmenningu og leggst niður til að hverfa til forfeðra minna, til fjölskyldunar sem kallar á mig. kallar.