Það var um kvöldið 12. júni á 15. öldi þegar dómari, í Catluña héraði á Spán, ákvað að ráðast á eitt sígunaþorp þar sem hann hafði frétt að þar voru búsettar galdranornir. Hann létt menn brenna hús þeirra og drepa alla sem bárust á móti. Hvað varðar hina lét hann handjárna og senda til fangelsis. En áður en það var brennt í síðasta tjaldinnu hljóp ung kona inn í tjaldið. Áður en hermennirnir náður til hennar hljóp hún aftur út og hélt á einhverju sem líktist stórum böggli. Konan hljóp í burtu en hermennirnir eltu hana. Konan hljóp eins langt og fætur tog hún mátti ekki láta hermennina ná það sem hún hélt á en þegar hún leit við til að gá hvort einhver var að ná henni þá rakst hún á mann. Ef þetta hefði verið góður maður þá væri sögunni lokið en svo vildi svo illilega til að þetta var fógetinn, sem var allt annað en góður maður. Hann öskraði á hana og röddinn var jafn köld og grimm og augunn í honum. Hatrið sem barst í brjóstinu hans gat konan fundið eins og kaldur vinur var að koma að henni. “Láttu mig fá þetta” sagði hann og benti á hendurnar á henni og konan heyrði í röddinni að hann fyltist viðbjóði. “Aldrei” öskraði konan á móti og grét sáran. Fógetinn dró upp byssu og sagði “þolimæði mín gagvart þínu fólki nær ekki lengra” og hann tók í grikkinn og byssukúlan lenti milli augnanna á henni og þegar hún datt niður á kalt grasið var hún þegar dauð. Fógetinn labbar að líkinnu og heyrir kjögrur. Það kemur frá því það sem konan hélt á hann tekur það upp og það mátti sjá andlitið hans breysast og hann segjir þurt “Sveins barn?”


En svo má það til að ung stúlka, um átta ára, fer úr fylsni sínu eftir að ráðist var á þorpið hennar í leit að móður sinni. Hún sá hana taka litla bróðir hennar, Pepe, og haupa með hann út í skóg. Hún fer og leitar af þeim. En finnur bara mömmu sína sofandi á grasinnu. “Mamma” kallar hún en hún svarar ekki. Hún kemur við andlitið hennar en hún er köld kaldari en nokkuð sem hún fundið hefur. Það er gat á milli augnanna “MAMMA” öskrar hún búinn að fatta hvað amar að. Hún grætur “hvað gerðist” hugsar hún “og hvar er Pepe?” Allt í einu heyrir hún hljóð í nágrenninu. “Molino fógeti! Hvar hefuru verið?” segjir ókunug rödd. “Ég náði henni” sagði önnur rödd hún var köld og grimm. “Hvað gerðist?” sagði fyrri röddin. “Ég skaut hana hún er dauð” svaraði hin það var enginn vottur af samhúð. “Hvað hélt hún á?”. “Engu sérstöku, henti því í ána.”. “Gott og vel förum”.
Þetta var dagur sem hin unga Merche mundi alltaf muna.


Tíu árum seinna.

Merche litla stelpa sem lifði árásinna á gamla þorpið hennar var ekki lengur lítil hendur ung kona. Hún var falleg með svart hrokkið hár og dökk brún augu. Hún var af sígunaráttum og sígunar sem bjuggu skammt hjá gamla þorpinnu höfðu tekið hana að sér. Þar sem Merche var falleg ung kona og afbragðs þjófur fékk hún brátt mikil vold í hennar nýja sígunarhvefri. Eins og þið flest vitið þá ferðast sígunar saman í hópum og ræna líka í hópum. Einn dag bara venjulegan hjá Merche fór hún í bæinn sem var nálagt þorpinnu hennar og eins og vanalega fór hún að ræna fólk sem virtist vera með peninga milli handanna. En áður en hún náði að ræna penningum frá opnu veski hjá roskini konu sá hún sér til skelfingar auglýsingu á henni stóð “ Cristofer Felipe Molino fógeti ávarpar borgabúa við dómkirkju okkar klukkan þrjú þann 12. júní” Merche greyp andan á lofti og henni fanst að allt blóð í líkama hennar var ís kalt. Nafnið Molino hefði verið brennt í huga hennar. “Á dánardeyji fjölskylnu minnar!! Hvernig difrist hann” hugsar hún og finnur að blóðið hennar breystist aftur í heit nema heit af hatri. Hún hraðar sér að dómkirkjunni marga klukku tíma áður en hann átti að ávarpa fólkið. Hún horfði menn setja upp svið sem Molino átti að standa upp á og tala við fólkið. Merche stóð á sama stað í marga klukkutíma og horfði á fólkið koma til að sjá hvað Molino hafði að segja. Loksins kom Molino þar með vagni og fólkið fyrir aftan Merche byrjaði að klappa. Efti tíu ár sá Merche fyrsta sinn morðingja móður hennar og bróður. Hann var með brún hár sem var bint í tagl hann var stór með breyðar axlir augun grængrá. Klappið hætti. “Gott fólk” sagði Molino og Merche fann hvernig hatrið byggðist upp. “Takk fyrir komunna”hélt hann áfram. “Ég er kominn hér í dag að vonast eftir stuðning ykkar eins og þið vitið hef ég verið ykkar ábyrgis fullur fógeti í 25 ár”. Fólk byrjaði að klappa “ Takk fyrir en þratt fyrir allt sem ég hef gert er enn líður í okkar borg sem er borginni til skammar. Ég hef tileinkað líf mínu til að gera þessa borg að borg sem Spánn getur verið stoltur af”. Aftur var byrjað að klappa. “Þess vegna hef ég ákveðið að verða næsti ríkisstjóri þessara Cataluñiuhéras”. Það var klappað en meirar. Merche horfði á Molino með svo miklu hatri að það kom tár úr augunum hennar. Hún andaði hratt og klemdi tennurnar svo fast saman að hún fann fyrir hausverki. Allt í einu komu fleiri ú vagninum sem Molino kom frá. Miðaldra kona og ungur strákur. Strákurinn kallar til Molino “Papa” sagði hann. Molino brosti, það var freka skakt, hann tók litla strákinn upp og sagði “ég og fjölskyldan mín vonast eftir stuðnings ykkar. Ég þakka ykkur fyrir” svo talaði hann aðeins meira um hvernig hann ætlar að bæta upp héraði til bóta en Merche var ekki að hlusta. Hún var agdofa. Hún labbaði hægt að dyrum dómkirkjunar og labbaði inn. Hún fór inn í kirkjuna og settist niður á bekki hún fann biblíu og fletti í henni til að finna svar. Svo hætti hún og horfði upp á altarið. Þar sá hún maríustyttu sem hélt á jesúbarninnu. “Hvernig gastu látið þetta gerast” sagði Merche bitur og sár en fyrst og fremst reið. “hvernig gastu gefið honum svona mikið þegar ég á svo lítið hans vegna? Hvenær fær hann makleg málagjöld” sagði hún og fann fyrir en meiri reiði. “Ef þú hefnir hans ekki hver gerir það þá?” sagði hún og var núna meiri sár en reið. Tár rann af kinni hennar og hún fann að það datt í opna bókina. Þegar hún þurkaði tárið á bókinni tók hún eftir orðinnu sem var í miðjunni á blaustu hring. “Þú”. Hún andaði djúft “tákn frá Guði” Hugsaði hún.

Ef þetta verður sýnt klára ég söguna.
Takk fyrir að lesa hvor þér líki það eða ekki