Er við löbbum í gegnum skóginn þá sáum við mikinn reyk koma upp svolítið fyrir framan okkur.Við fengum við þá skipun um það að leggjast niður og hlaða vopninn okkar.Ég hendi mér niður í jörðina og geri mig tilbúin til þess að lenda í rosa bardag en eftir að hafa legið þarna í svona 10 minútur þá hefur ekkert heyrst nema andadrátturinn í okkur.Ég skríð áfram til yfirmanns míns og segi honum að það sé ekkert fyrir framan okkur.Hann biður mig um það að fara í könnunarleiðangur til þess að skoða aðstæður.Ég hóa í tvo félaga mína og bið þá um að koma með mér í þennann leiðangur.
Efti að hafa skriðið nokkur hundruð metra þá tek ég upp kíkirnn og skima yfir svæðið, og þá sé þorp og það virðist bara verið mannlaust. Við tökum til fótanna og hlaupum í áttina að þorpinu og þegar þangað er komið löbbum við aðeins upp svæðið og athugum hvort einhver sé þarna sem er ekki vinur okkar.
Ég kall á hina félaganna og segji þeim að allt sé í lagi og skömmu seinna koma þeir og það fyrsta sem við gerum þegar liði er komið saman er að skoða byggingarnar og leitum af einhverju æti.Ég stekk inn í eina byggingu sem er merkt með með skilti sem segir Tveir Frakkar og hinn í meðferð.
Þegar þangað er komið sé ég að það er ennþá kveikt á ofninum þannig að ég opna hann í róleg heitum þar sem hann gæti verið tilbúin til þess að springa í andlitið á mér.
Það virðist ekkert vera inn í honum þannig að ég slekk bara á honum frekar forvitinn um það hvað gerst hafi í þessum pínu litla bæ, en ekkert bendir til þess að hérna hafi geisað stríð þar sem það eru enginn ummerki um það,það er eins og einhver hafi bara gleypt fólkið.
Ég finn mér smá æti þarna inni og góla í strákan og segi .þeim að koma og fá sér en eftir svona 10 mínutna bið þá koma aðeins þrír til mín þannig að ég spyr þá hvar hinir séu og þeir yppta bara öxlum og halda áfram að borða.
Ég fer og labba aðeins um þorpið og rekst á þetta litla gistiheimili og ég hugsaði með mér að þeir hefðu tekið og lagt sig þar sem við höfðum verið að gangi alla nóttina.
Er ég labba inn um dyrnar heyri ég einhvern dynk svona eins og eitthvað þungt hafi dottið í gólfið.Ég tek og munda byssunni upp í loftið og labba hægt upp stigann til þess að komast upp á aðra hæðina á húsinu.Er ég kíki inn í eina herbergið sem virðist vera opið þá er ekkert þarna inn og þegar ég labba aðeins lengra inn í herbergið þá sé ég smá blóðslettu á gólfinu og virðist hún vera frekar ný.Þegar ég ætla mér að taka upp talstöðina þá finn ég það að hún er ekki í beltishulstrinu hjá mér og fatta ég þá að ég hafi gleymt henni ínn á veitingastaðnum þar sem ég var að fá mér að borða áðan.
Andskotinn hugsa ég með mér og hleyp niður á veitingastaðinn til þess að láta hina strákana vita að það er eitthvað virkilega spúki í gangi hér.Þegar á veitingastaðinn er komið þá sé ég að strákarnir eru horfnir og talstöðin einnig og þegar ég sný mér við þá finn ég aðra litla blóðslettu á gólfinu fyrir framan frystiklefann.Er ég reyni að opna klefann þá finnst mér eins og einhver sé að fylgjast með mér en þegar ég lít fyrir aftan mig þá sé ég að það er enginn þar.Þegar ég næ loksins að opna klefann þá sé að það hefur einhver skorið félaganna þrjá á háls og troðið þeim inn í frystirinn.
Ég stekk inn í klefann í þeirri von að einhver þeirra væri ennþá á lífi en svo reynist ekki en þegar ég tek lítinn slopp sem er þarna til þess að breiða yfir þá sé ég að það er lítið handfang í gólfinu og það virðist vera eitthvað hólf eða eitthvað undir klefanum,er ég toga það upp þá sé ég eitthvað sem lítur út eins og göng sem risastór padda virðist hafa gert.Ég stekk og næ í rifilinn minn og klifra niður stigann til þess að skoða þessi göng en þegar lengra er komið þá heyri ég raddir og þetta virðist vera eitthvað erlent tungumál sem ég er ekki að skilja.
Ég kíki fyrir handan hornið sé ég tvo litla kínverska dverga sem eru að spjalla saman og kjafta þannig að ég labba hljóðlega upp að þeim og sting byssuhlupinu í hálsin á örðum þeirra og lem hinn í höfuðið með skammbysunni sem veldur því að hann missir meðvitund.Ég ríf hinn á lappir og hendi honum í gólfið og set hnéið ó bakið á honum með rosalegu aflið sem fær hann til þess að róast aðeins niður.Ég lít í kringum mig aðeins og sé að það eru göng út um allt og í allar áttir.
Hver ertu og hvaðan ertu öskra ég á litla dverginn ? ambla ambla muldrar hann eitthvað og reynir að losa sig.
Er ég sný mér þannig að ég geti séð hinn gaurinn og sé að hann virðist vera ð ranga við sér þannig að ég tek upp hnífinn minn og sting þann sem ég held niðri og sný mér svo að þeim sem ég rotaði og spyr hann sömu spurningar.
Við erum franskir leynimorðingjar segir hann við mig á lelegri íslensku.Hvar eru allir þorpsbúarnir spyr ég ?
Þeir eru allir dauðir og jarðaðir á liltu bóndabýli fimm minutum fyrir utan bæinn segir hann við.Hvert liggja þessi göng?Þetta fer undir öll húsin í þorpinu sem við grófum til þess að komast að fólkinu án þess að vera séðir.Hvar er öll herdeildin mín spyr ég hann æstur ? Þeir eru allir í kjallaranum undir gistiheimilinu dauðir segir hann við mig og hlær.Ég verð það vondur þegar ég heyri þessi orð hans að ég lem hann fast í bakið og spyr hann hvort að það séu einhverjir fleiri hans líkir einhverstaðar á svæðinu? Nei segir hann,þeir eru allir farnir yfir í næsta þorp til þess að hreinsa til þar en þeir tveir voru látnir bíða eftir okkur.Ég er orðinn svo vondur að ég tek og sting hann æi bakið allavega fimm sinnum og hlusta á hann draga síðasta andadráttin.
Eftir þetta var ekkert annað hægt að gera en að fara til baka í skóginn og ná í hitt liðið sem eftir var í herbúðunum okkar sem var allavega 30 mínutna göngu tilbaka og reyna að stöðva hina Frakkanna.
KV