Veit ég er spes.. en ég hef þessa tilfinningu að þetta starf henti mér. Langar bara að forvitnast meira um þetta.
Hvaða skólar eru bestir og hvernig braut/áfánga maður ætti að taka til að verða menntaður sálfræðingur?
Er á listnámsbraut, eins og er, en ég hef bara ekki löngun til að vinna við svoleiðis í framtíðinni.
Þannig að sálfræðingur, er það málið?