Ég er semsagt að stefna á náttúrufræðibraut í haust í annaðhvort Verlzó eða Kvennó. Ég tel mig vera frekar öruggan inn í báða skóla, með 8,5-9.5 meðaleinkun.
Það sem ég hef verið að pæla er hvor náttúrufræðibrautin er betri og afhverju?
Ef þið mættuð velja, hvað mynduði gera?
Er Verlzó töluvert betri skóli en Kvennó eða er Verlzó bara með þetta “reputation” á sér?

Ef þið eruð í kvennó/verlzó væruði til að segja mér hvaða góðu eiginleika skólinn hefur svo það gæti auðveldað mér valið.

Takk.