Ég er nokkuð viss um að ég hafi einhverntímann séð reiknivél hérna inni.
…Finn hana bara ekki, en þetta var s.s. svona reiknivél, þar sem maður gat slegið inn vetrareinkunnina, og hversu stórt hlutfall lokaprófið væri og fengið svo út hvað maður þyrfti að fá í einkunn á lokaprófinu til að eiga möguleika á að ná áfanganum.

Einhver einhverja hugmynd um hvar ég get nálgast þetta?

…Já, nei, stærðfræði er ekki mín sterkasta hlið :S
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann