Ég er að forvitnast aðeins um menntaskóla, er á seinasta ári í grunnskóla. Ég veit þessi umræða hefur örugglega verið gerð oft áður en ég væri til í að vita um menntaskólana.
Hvort það sé mikill lærdómur, hvort félagslífið er gott og hverjar voru meðaleinkunnir þetta ár?
Er samt ekki að reyna koma með einhverja umræðu til að metast um menntaskóla:)