Kæru Busar

Í hvaða menntaskóla eruð þið og hvernig hefur fyrsta skólavikan verið?

Ég man að mín var ofurvandræðaleg og erfið. Ég var ringlaður, asnalegur og mjög hræddur við þetta allt saman. Það eru tvö ár síðan og núna líður mér eins og heima hjá mér.

Er ykkar reynsla svipuð?
Veni, vidi, vici!