Hæ, ég er 92' mdl og er enganveginn viss hvað ég ætti að læra og verða seinna í lífinnu, langar að gera eitthvað sem ég er bæði góður í og hef gaman af, kannski er þetta eitthvað starf sem mér hefur bara ekki dottið í hug ennþá, langar bara að fá smá hugmyndir…

Áhugamál eru: TaeKwon-Do, Melbourne Shuffle (Rave/Freestyle dans), búa til tónlist (Mixa í tölvunni), Logsuða og önnur málmavinna, Seinni heimstyrjöldin, Forn Grikkir, Risaeðlur, svo hef ég alveg sjúkkan áhuga á Landhelgisgæsluskippunum, og er fyrir allt sem tengist því að Ísland fái her og svoleiðis (er ekki hér til að rífast um það, bara kannski hjálpar að vita það, never know ;))

Er góður í: Logsuðu og málmvinnu (tek fram að ég er perfectionisti þegar ég er ekki að búa til verkfærakassa og svoleiðis leiðindi), Ensku, Íþróttum, Melbourne Shuffle, Veit mikið um WW2 og forn Grikki.

ÆTLA að læra: Rússnesku, Norsku, Grísku, og stefni svo á svart belti í TaeKwon-Do


(Það gæti fleira bæst við seinna, man ekkert allt núna)
“íslenskar stelpur eru slut”