Góðann daginn, ég hef verið að velta mér yfir því hver inntökuskilyrði í Háskóla á landinu séu? Ég veit að það er stúdentspróf eða sambærileg menntun og að aldur sé tekinn inní það. En hvað með einkunir? Segjum ef að maður er með 7. eða minna í meðaleinkun úr Menntaskólanum í Reykjavík, er þá vonlaust fyrir mann að komast inn á lagadeild/sálfræðideild?
Ég er búinn að lesa heimasíðu háskóla íslands en ég finn ekkert um einkanir.