Nú hef ég verið að spá í þessum tveimur skólum og hvernig þeim er háttað.

MR = þéttara nám, takmarkað við bekki
MH = lauslegra nám, áfangakerfi(meiri fjölbreytni á kynnum manns við fólk en í bekkjarkefinu)

Nemendur, hafiði eitthvað að segja um skólana ykkar?

Er einhver hérna sem hefur verið í báðum(farið úr MR í MH) og getur komið með smá samanburð?