Hefur þú búið í Japan eða farið þangað sem skiptinemi ?
Daginn, ég hef alveg gríðarlega mikinn áhuga á því að læra japönsku og hef verið að skoða möguleika í stöðunni á að fara þangað sem skiptinemi.
En núna vanntar mér hellst persónulegar ráðleggingar sem tengjast því að flytjast til japans til heils árs og læra þar, =)

Ef þú félagi hugari veist mikið um japan sem land eða hefur búið þar/ verið þar áður sem skiptinemi þætti mér frábært ef þú mættir vera að því að gefa mér smá tips sambandi við þetta, í gegnum pm eða jafnvel msn ;)

með fyrirfram þökk,

Marven