ókey ég vil koma með eina spurningu fyrir ykkur, þetta er samt aðallega fyrir þá sem voru að klára 10. bekk, en það eru víst líka til aðrir sem eru að skipta um skóla…

en já er að pæla… í hvaða framhaldsskóla farið þið í? sjálf fer ég í VMA… a.k.a. Verkmenntaskólinn á Akureyri (segi þetta vegna þess að flest allir sem ég segi frá því að ég sé að fara í VMA spyrja mig alltaf af því hvað VMA er…)