Segir sig sjálft, hvaða myndir eru þetta?Flestar þarna með mínum uppáhalds myndum, allar nema númer 7 (ef einhver getur hana fær hann virðingu mína).
rosalega flott mynd,fleirri myndir hérna http://www.conceptart.org/forums/showthread.php?p=2009439#post2009439
Gene Roddenberry (Star Trek) og George Lucas (Star Wars) saman á ánægjulegri stundu. Ég sendi þessa mynd inn vegna þess að ég vil segja þeim sem vilja endalaust þræta um hvort sé betra trekkið eða warsið að það er tilgangslaust, heimarnir tveir taka fyrir sitthvoran endan í vísindaskáldskap og eru í rauninni næstum því ósambærilegir.
Þessi hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Þriðja (og hefði átt að vera seinasta að mínu mati) “… of the dead” myndin sem fylgir nokkrum eftirlifendum sem halda sig í neðanjarðarbyrgi í þetta skipti. Whacky ævintýri fylgja fast á hælum þeirra og í endann gera þau sér grein fyrir að ástin sigrar allt. Varist endurgerðinna hinsvegar. Meðfylgjandi er japanskur trailer: http://www.youtube.com/watch?v=pDCget9TEDY