Gleymt lykilorð
Nýskráning
Skjár

Ofurhugar

sigzi sigzi 3.388 stig
cactuz cactuz 2.754 stig
Karat Karat 2.308 stig
Loaloa Loaloa 2.196 stig
heidal heidal 2.092 stig
Indy Indy 2.028 stig
Kjarrval Kjarrval 1.678 stig

Stjórnendur

Begins. Falls. Rises (11 álit)

Begins. Falls. Rises Svo töff!

Fyrsti poster fyrir The Dark Knight Rises (5 álit)

Fyrsti poster fyrir The Dark Knight Rises Næææææs.

Pink Floyd: The Wall (9 álit)

Pink Floyd: The Wall Já, það er hægt að segja að ég fíla þessa mynd.

http://kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/entry/movieid/7104/tab/notendur#14957

Kirikou (2 álit)

Kirikou Æðisleg mynd. Hann Kirikou er snillingur.

A Serbian Film (7 álit)

A Serbian Film Ein af nokkrum vel völdum myndum sem ég vil ALDREI sjá.

Ég vil ekki einu sinni lýsa því sem ég hef lesið um þessa mynd (og ég efast um að það sé það versta).

Gagnrýni Phelous um myndina

Neighbours - R.I.P. Ringo Brown (0 álit)

Neighbours - R.I.P. Ringo Brown Sam Clark, sem lék Ringo Brown í Neighbours, er hættur í þáttunum til að “meika það” sem tónlistarmaður. Þess vegna fannst mér viðeigandi að setja þessa mynd við :)
Eins og flestir vita varð Ringo fyrir mótorhjóli Steph og dó, allt gerðist þetta á eins mánaða brúðkaupsafmæli Ringo og Donnu, sem sannar að þau geta bara ekki leyft fólki að vera hamingjusamt í þessum þáttum!

R.I.P. Ringo Brown.

öhm... já. (10 álit)

öhm... já.

(þetta er úr Passion Play, Bill Murrey er í henni líka)

Kolbeinn Kafteinn (Captain Haddock) (1 álit)

Kolbeinn Kafteinn (Captain Haddock) ÁTJÁN MILLJÓN ORGANDI ÚTSELIR FRÁ ÍSAFJARÐARDJÚPI.

MILLJÓN MARGHNÚTAR OG ÖFUGUGGA AFTRÚRKRESTINGUR OG ÓDRÁTTURINN ÞINN.

GOLGRÆNIR GOLÞORSKAR Í GOLPEYSUM.

HAUSLAUSI HÁKARL! SPORÐLAUSI SPRÆLINGUR! TANNLAUSI STEINBÍTURINN ÞINN.

Isaac Asimov (0 álit)

Isaac Asimov Það tók smá tíma fyrir fólk að fatta hver maðurinn í trivíunni minni var.

Isaac Asimov (1920-92) er jafnan nefndur sem einn af “The Big Three” í Sci-fi sögu 20. aldar. Hinir tveir eru Arthur C. Clarke (1917-2008) og Robert Heinlein (1907-88). Hann var hinsvegar einnig sannur vísindamaður og “skeptíker”, sem skrifaði fleiri fræðibækur um “you name it” en vísindaskáldsögur.


Það voru mörg af hans verkum “oppsjónuð” í Hollywood, án þess að neitt yrði úr þeim fyrr en eftir andlát hans, t.d. “Bicenntial Man” með Robin Williams, og “I, Robot” með Will Smith (sem reyndar tók bara titilinn og basic-hugmyndina frá kallinum)

Það væri hægt að skrifa heillanga grein um þau áhrif sem kallinn hafði á sci-fi almennt, en ég nenni því ekki og bendi bara á Wikipedia.

Tom Hardy sem Bane í The Dark Knight Rises (7 álit)

Tom Hardy sem Bane í The Dark Knight Rises You likey?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok