Neighbours - R.I.P. Ringo Brown Sam Clark, sem lék Ringo Brown í Neighbours, er hættur í þáttunum til að “meika það” sem tónlistarmaður. Þess vegna fannst mér viðeigandi að setja þessa mynd við :)
Eins og flestir vita varð Ringo fyrir mótorhjóli Steph og dó, allt gerðist þetta á eins mánaða brúðkaupsafmæli Ringo og Donnu, sem sannar að þau geta bara ekki leyft fólki að vera hamingjusamt í þessum þáttum!

R.I.P. Ringo Brown.