Gleymt lykilorð
Nýskráning
Skjár

Ofurhugar

sigzi sigzi 3.388 stig
cactuz cactuz 2.754 stig
Karat Karat 2.308 stig
Loaloa Loaloa 2.196 stig
heidal heidal 2.092 stig
Indy Indy 2.028 stig
Kjarrval Kjarrval 1.678 stig

Stjórnendur

Frumsýning Pirates of the Caribbean At World's End (10 álit)

Frumsýning Pirates of the Caribbean At World's End Þessi mynd er tekin á frumsýningu myndarinnar Pirates of the Caribbean At World's End, 19.maí síðastliðinn í Disneylandi :)
Ekki mættu allir leikararnir úr myndinni en hér sjáið þið alla sem sáu sér fært að koma.

Frá vinstri uppi: Hans Zimmer sem samdi soundtrackið fyrir myndina, Jerry Brucheimer framleiðandi og Gore Verbinski, leikstjóri.

Frá vinstri niðri: Jack Davenport sem leikur Norrington, Chow Yun-Fat sem leikur Captain Sao Feng, Tom Hollander sem leikur Lord Cutler Beckett, Naomie Harris sem leikur Tia Dalma, Geoffrey Rush sem leikur Hector Barbossa, Jonathan Pryce sem leikur Governor Weatherby Swann (föður Elizabeth), Orlando Bloom sem leikur William Turner, Bill Nighy sem leikur Davy Jones, Keith Richards sem leikur Captain Teague (föður Jack Sparrow) og að lokum Johnny Depp sem leikur Captain Jack Sparrow.

Frábær leikhópur og ég hlakka til að fara á myndina á miðvikudaginn :)

pirates (29 álit)

pirates pirates of the carribbean 3 þessi mynd er bara snilld

Trivia (6 álit)

Trivia Hvað heitir þátturinn sem þetta er úr? (D: Lost, South Park) - Erfitt, no? :Æ
Og hvað heitir þátturinn sem þetta er úr? (D: The One With the Thumb, The Road to Europe)

Bones (8 álit)

Bones Bones

Memento (9 álit)

Memento Guy Pearce sem Leonard Shelby í meistaraverkinu Memento, sem leikstýrð er af Christopher Nolan.

The Simpsons (25 álit)

The Simpsons finnið bart

Neighbours (4 álit)

Neighbours Ramsay Street nr.30:) Þar sem Toadie, Ned, Boyd og Janae búa.

Candice Bergen (1 álit)

Candice Bergen Candice Bergen sem Shirley Schmidt í Boston Legal

Out of time (6 álit)

Out of time snildar mynd

Sir Laurence Olivier (2 álit)

Sir Laurence Olivier Afmælisbarn dagsins: Sir Laurence Olivier, 100 ára í dag, hefði hann lifað.

Þessi mynd er síðan 1940 u.þ.b. eða um það leyti er hann lék í Rebecca eftir Hitchcock. Þar sameinuðust tveir menn sem svo sannarlega áttu eftir að láta að sér kveða í kvikmyndabransansanum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok