Sir Laurence Olivier Afmælisbarn dagsins: Sir Laurence Olivier, 100 ára í dag, hefði hann lifað.

Þessi mynd er síðan 1940 u.þ.b. eða um það leyti er hann lék í Rebecca eftir Hitchcock. Þar sameinuðust tveir menn sem svo sannarlega áttu eftir að láta að sér kveða í kvikmyndabransansanum.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.