Til að sporna gegn því Hraunbúa-Landnema ofríki sem ríkt hefur hingað til ákvað ég að taka til minna ráða og verða þriðji fóturinn á stólnum, þriðja hjólið undir bílnum, fullkomna trekantinn eða hvernig sem þið viljið orða þetta. Við vitum jú öll að of mikil völd á of fárra höndum er ekki sniðugt dæmi.
Leiði ég ykkur inn í nýja tíma lýðræðis og málfrelsis í þágu skátahreyfingarinnar.

Leggjist nú á fjóra fætur og tilbiðjið okkur! Sá sem sendir inn flottustu myndina af því fær sleikjó