fridabjork vann greinakeppnina um Smiðjudaga með 50% atkvæða (12 af 24).


Smiðjudagar á selfossi : 1 2 & núna - eirdis: 25%
Smiðjudagar 2008 - Selfossævintýri! - FridaBjork: 50%
smiðjudagar 2008-1,2 og nú - dresinn: 25%

Stigin eru eftirfarandi:
fridabjork - 3 stig
eirdis - 2 stig
dresinn - 2 stig

Ath. þar sem að eirdis og dresinn deila 2. og 3. sæti var ákveðið að þau fengju sitthvor 2 stigin.

Næsta keppni verður sett af stað fljótlega. Ef þið hafið einhverjar óskir um þemu endilega póstið þeim hérna.
- Á huga frá 6. október 2000