Skáta-Ædol 2004 Á myndinni má sjá þátttakendur í skáta-ædol 2004 ásamt þeim frábæru kynnum, Danna og Hjalta, sem hjálpuðu okkur við þetta verkefni. Myndin er tekin í dagsferð þar sem m.a. var stoppað í bláa lóninu.