Bara smá pæling hérna, ég hef heyrt að einhver félög borgi foringjunum sínum fyrir starfið (svosem ekkert að því, sérstaklega ef það vantar foringja).

Er einhver hérna sem fær borgað fyrir störf sín, hvaða félög eru þetta annars?
kveðja Ameza