 
                  
                  
                  
                Skátaskyrtan
              
              
              
              Heyrðu núna í fyrradag kom Júlíus ritari BÍS og Bragi Björns. aðstoðarskátaforingji í Landnemaheimilið og kynntu okkur hugmyndir og spyrðust fyrir um okkar. Það var margt sem mér þótti sérstakt en það sem mér fanst verst  var að þeir voru að bera undir okkur þá hugmynd um að breyta (og þá meinum við að öllu leiti liti og allt) skátaskyrtunni. Ég persónulega væri algjörlega á móti því en hvað finnst ykkur?
                
              
              
              
              
             
        




















