Til að byrja með þá vil ég minnast á hvað mér finnst það góð hugmynd að hafa einn svona greinarlausan mánuð.
En að því loknu þá vil ég spyrja ykkur; hvað er forsetamerkið fyrir ykkur? Hvað merkir það í ykkar augum?

Því fyrir mér er þetta sú stærsta viðurkenning sem skátar fá fyrir starf sitt og það sem þeir hafa lagt fram til skátastarfsins á sínu heimasvæði og í heildina.

Og svona btw hverjir hérna stefna á að fá forsetamerkið í ár?
Lélegur frasi…