Sælir, ég var í gær á úsú í turninum, þá sá ég búnaðinn sem er þar.

Og ég er ekki yfirmig hrifin.

Áttunar og karabínunar eru ekki CE staðlaðar, sem er með öllu ólöglegt á íslandi!

Beltin og línunar eru ekki í góðuástandi. Þegar svona búnaður blotnar á að hengja hann upp til þerris, Ef það er ekki gert losnasaumar og skemmir beltin og línunar mygla. Svo á ekki að geyma þetta úti. Einnig á að endurnýja línur eftir ákveðið mörg föll í turninum. T.d. sumar línur þola bara 6 föll, og þá eru þær ónýtar.

Hjálmanir eru spreyjaðir, spey inniheldur efni sem veikja/skemma plast, svo hann hefur ekki sinn upphaflega styrk.

Við sig. Þegar krakkar eru að síga ætti að láta þau síga með “Prússik” það er öruggara, þótt það sé maður fyrir neðan, þá er ekki hægt að treysta 100% á hann. hann getur alveg farið að hugsa um eitthvað annað.

Man ekki fleira í bili.

Þeir sem hafa vit á klifri ættu að skilja mig.

Takk fyri