Hraunbúar bjóða skátum að kíkja í Hraunbyrgi milli 12 og 18, laugardaginn 15. október. Við verðum með nokkrar tölvur tengdar JOTI.

Ýtið einnig á ykkar skátafélag að vera með opið fyrir ykkar skáta á laugardeginum!