Mér hefur oft fundist verið farið ílla og óundirbúið með þjálfun nýliða í björgunarssveitum, það er farið með unglinga út í aðstæður sem hann veit ekkert hvernig á að vinna sig úr, og það versta er að stjórnandinn veit ekkert um viðkomanda og hvernig hann bregst við breytum aðstæðnum og leiðbeningum.
hvernig fór þjálfunin þín fram ? (endilega sendið inn, og hvernig ykkur fanst hún)
Þar sem ég er búinn að taka þátt í störfum hjá nokrum sveitum kom eitt fyrirkomulag mér best fyrir.
Í byrjun var farið í rólega ferð í þórsmörk með nýliðana og nokkra virka vélaga úr sveitinni ásamt tveimur stjórnendum nýliðana það var farið í létta göngu fyrsta dagin og svo smá þolkeppni næsta dag þar sem smá verðlaun voru í boði (Sá sem van fék fyrstur að fara í sturttu he. he. he) þetta virkaði vonum framar stjórnendurnir sáu getu og dugnað hvers og eins.
frh. á morgun