Í nótt kom upp eldur í skáta Skátafélagsins Hraunbúa í Hafnarfirði. Um er að ræða Skýjaborgir sem voru staðsettar undir Bæjarfellinu gegnt Arnarfelli.

Skálinn er brunnin til grunna. Skýli sem var við hlið skálans var dregið af grunni og dregið að bílastæðinu mið tilheyrandi skemmdum.

Ljóst er að bruninn og skemmdir á svæðinu er mikið áfall fyrir Hraunbúa.

Samkvæmt lögreglu er líklegast að um íkveikju hafi verið að ræða.

Það er ótrúlegt hvað fólk ber ekki virðinu fyrir neinu!