Já, ég hef verið að pæla í skátavefnum okkar. Mér finnst að það vanti eitthvað á hana og svona. Eitthvað er að bögga mig, enn ég fatta ekki hvað. Ég vildi bara fá að vita svona hvað ykkur finnst að ætti að gerast með og á vefnum.

Hugmyndin mín væri að virkja skátafélögin til þess að senda inn fréttir og atburði, jafnvel gefa þeim aðgang að fréttakerfi eða eitthvað solleiðis.

Enn allavega endilega komið út ykkar skoðanir hvað vantar og mætti breyta því að þetta er vefsíða allra íslenskra skáta.

Kveðja,
Daníel
kv. Sikker