Já, þarna…. ég er í vandræðum……
Það er þannig að skátafélagið sem ég hef verið í hefur verið í mikilli lægð undanfarið og nú er þannig komið að það eru aðeins þrír skátar eftir starfandi í félaginu!
Það er rosalega lítið hægt að gera bara þrjár…. sveitarforingjinn okkar skiptir sér ekkert af okkur og hefur aldrey nennt að gera einnhvað með okkur, hefur ekki tíma! Þetta er akkurat það sem drepur niður hjá manni alla löngun til þess að vera áfram í skátunum, en ég gefst ekki upp og held bara áfram að halda fundi þó þeir séu fámennir….. En hvað á ég að gera í sambandi við sveitarforingjann? Ég get ekki haldið þessu endalaust uppi, bara ég……..