Ég var að tefla inn á flyordie.com og lenti á móti gaur sem telfdi svona:
Hann-Ég
1. d4 d5
2. Rc3 e5
3. dxe5 Rc6
4. e6
Betra var 4. Dxd5 Dxd5 5. Rxd5
4.– Bxe6
5. g3 Rf6
6. Bf4 Bb4
7. Bg2 d4
8. Bxc6+
Til hvers?? Hann hefði getað orðið sterkur…
8. – bxc6
9. a3 Ba5
10. b4 Bb6
11. Rb1
Riddaranum er bjargað en svartur er á undan í liðskipan..
11. – Re4
12. Rd2 Rc3
13. Dc1 0-0
14. Rf3 Df6?
15. Be5 Df5
16. Bxd4 Bxd4
17. Rxd4 Df6
18. Rxe6??
Ekki góður leikur sem opnar f-línuna og gerir stöðu hvíta kóngsins slæma. Betra var 18. Rf3
18.– fxe6
19. Hf1
En ekki 19. 0-0 vegna 19. – Rxe2
19.– De5
20. e3 Hf7
21. Rc4 De4
22. Rb2 Haf8
23. Rd3 Rb5
24. Rc5 (?) Dc4
25. Hb1 Rc3
26. Rd3 e5
Til hvers að taka hrókinn þegar maður er að máta???
27. a4??
Hvítur er greinilega búinn að gefast upp. Betra var t.d. 27. Hb3
27.– e4
28. Rf4 Hxf4
29. Kd2 Hxf2+
30. Hxf2 Hxf2+
31. Ke1 De2#