Ég er að velta fyrir mér þessu sem Andy Rooney sagði í 60MIN um daginn. Hann var að tala um stríðið í Írak og var eitthvað ósáttur með sumar þjóðir sem standa ekki með USA í þeim málum. Hann sagði að Þýskaland meiga allveg vera á móti þeim en Frakkar meiga það ekki því hann sagði að það er Bandaríkum að þakka að Frakkar eiga frelsi í dag. S.s USA björguðu Evrópu????? Allir heilvita Evrópubúar vita að þeir eiga ekki allveg allan þátt af sigri yfit Nazistum.. Bretar vöru búnir að vera 4 ár í stríði áður en USA koma og það er greinilegt að engin viti að það var til svoldið sem hét Bandalag sem voru t.d bretar, ástralir, ný-sjálendingar pólverjar og fleiri þjóðir sem börðust við Nazistana og hvað með alla Rússana og Rauða Herinn sem eyddi Nazistum með fjöldanum.
Svo kemur sjálfur Andy Rooney og segir að USA björguðu Evrópu… Þeir halda líka svokallaðan V-day í USA. V-day:Victory over Europe.

Ég sem hélt að Andy Rooney væri svo snjall og heilvita maður og maður heldur að hann eigi að vita betur en það sem hann sagði. Ég misti svoldið álit á honum eftir þennan þátt…

þetta gengur ekki hjá könunum……….

saint