Það sem mér finnst skemmtilegast að gera í The Sims (ég á nú bara party pack and im not nerd but…) er já að gera hús. Hér í greininni (sem vonandi er nógu “löng” fyrir stjórnendur (sbr. tilkynningu fyrir neðan greinayfirlit) ) ætla ég að tala aðeins um húsagerð mína. Ég nota stundum svindl (move_objects on & rosebud;!;!… ) en ekki fara að nöldra endalaust í mér fyrir það því að nöldur er mesta vandamálið hérna á huga.

Well, ég byrja alltaf á því að búa til 2-3 langa gangstétt yfir á grasið og set örlítið af runnum eða blómum meðfram heimreiðinni. Síðan set ég í 99% tilvika lítinn kassa (kannski 5x3 “veggir” og leggst miðja lengri hliðarinnar að gangstéttaerbrúninni(þessari á grasinu). Þar set ég dökku útidyrahurðina með sporöskjulaga glugganum beint uppvið gangstéttina. Síðan set ég inn í þetta gólfteppi og veggina mála ég ljósa með mynstri en þó lítið munstur. Síðan set ég charisma spegilinn (þenann stóra í miselangelus, bronslitaður) á aðra “3” hliðina. Síðan set ég lítið borð, 2 glugga, ljós og allt þetta normal stuff (ekki sjónvarp o.fl.). Síðan geri ég annan kassa (stundum ská á hornin) frekar mikið stærri og í annari lögunu (kannski 7x20 staðinn f. 5x3). Þar set ég þjófavörn (ég set ekkert verðmætt í anddyrið) og að sjálfsögðu hurð á milli andyrisins og “kassa 2”. Þar set ég líka stiga eða jafnvel teleporter ef ég er í góðu skapi=) Þar eru einnig nokkur málverkm (ekki of mikið), 1-2 borð, gluggar (auðvitað) o.fl. síðan geri ég annan lítinn kassa (3x3) á hliðina á stærri kassanum fyrir klósett og aðeins stærra (4x4) set ég eldhús klesst upp að baðinu. Síðan eru hurðir frá eldhúsi og baði í stóra kassann. Síðan geri ég smá bakgarð og í hann er hvíta hurðin(svipuð litlu en ekki stóru gluggunum sem ég nota já í húsið). Og já ég nota venjulega hurðirnar (þessar brúnu úr tré). Síðan skelli ég efri hæð svona í svipuðum stíl og súneðri nema minni og herbergjafjöldinn er meiri. Síðan ef að ég er í mjög góðu skapi set ég garðskála og sundlaug í garðinn. Ég hef svalir oftast á bakhlið hússins og mála flesta veggi inni hvíta og set parket á gólfið. Síðan set ég allt mögulegt inní húsið (t.d. arinn og reykskinjara) og síðast en ekki síðst mála ég húsið hvítt að utan (láréttu spíturnar) og síðan leik ég mér með simsana inní húsinu.

kv. Amon

Ps. prufið að deleta lærri hæðinni… skilja bara stigann eftir. einsu sinni gerði ég geggjað hús sem flaug bara 1 teleporter niðri auk stórrar sundlaugar. simsarnir bæði druknuðu (mig vantaði stga upp úr sundlauginni :o og drápust úr leiðindum eftir að ég tók teleporterinn og breytti húsinu í þrælabúðir.

Real kv. Amon