Halló.

Ég var að rekast á skemmtilega frétt sem segir eftirfarandi. (Heimild Neðst)

Það er búið að leggja lokahönd á handhóf skot (myndir hér og þar); leikararnir hafa allir klárað sitt; öll tónlist hefur verið tekin upp. Á hverjum degi nálgast Star Wars Episode 2 að verða kláruð fyrir útgáfudaginn sem verður 16 Mai.

“Ég á enga aðra veröld en Star Wars í augnablikinu og ég elska það,” segir framleiðandinn Ick McCallum. “Við erum um það bil viku frá því að klára síðustu tökur á myndinni. Það er búið að klára Reel 2 (spólu 2) Spólur 1,3,4 verða kláraðar á næstu 2 vikum”. Segir McCallum.

Sjö spólu myndinn verður svo kláruð ekki aðeins fyrir Norður Ameríku, heldur fyrir nær alla veröldina á 16 Mai. Inni í því felst að alþjóðleg mix af myndinni eru nær kláruð, og verða að vera kláruð fyrir 16 Mai, en það var eithvað sem var ekki gert fyrir hinar myndirnar fyrr enn seinna vegna tafa. Búið er að tala inná fyrir 19 tungumál (fyrir þá sem skilja ekki ensku) og restin verður textuð.

Á hverri líðandi viku er ein heil spóla (Reel) af Episode 2 sett á filmu og rannsökuð.

Industrial Light & Magic fyrirtækið er að vinna á fullu við að koma þessu framtíðar meistaraverki á tjaldið. Í því fellst að koma síðustu 450 brelluskotunum í lag, það þýðir um 50 á viku.

“It's Hell from now on,” says McCallum, dryly assessing the workload. “But it's a good Hell.”

Heimild.
www.starwars.com