Jæja hérna önnur greinin mín. Spurning hvort maður sendi inn fleiri :)


En svo tíu árum seinna, á árum Klónastríðsins er hann búinn að vera þjálfa Anakin sem sinn eigin son í um það bil 10 ár. Og síðan verður Anakin fyrir mörgum áföllum, fyrst missir hann móður sína sem hafði mjög sterk áhrif á hann, síðan varð hann ástfanginn, sem var auðvitað stranlega bannað og seinast en ekki síst þá lét hann blekkjast af Kanslaranum sem eitraði hug hans um að Jediarnir æltðuðu að gera uppreinst gegn Vetrabrautinni og Lýðveldinu sem endaði með að hann drap Windu, og varð síðan lærlingur Darth Sidous og varð síðan að Darth Vader eða Svarthöfða. En það sem hann veit ekki, en allavega er að hann á tvö börn, Luke Skywalker og Leia Skywalker, sem voru falin á sitthvorum staðnum til að vernda þau frá Kanslaranum.

En núna ætla ég að fara lengra inn í tímann þegar Luke er orðinn að manni og Leia líka, nema konu. En núna ætla ég að fjalla um Ben Kenobi( eða gamla Obi wan )

Þeir fáu Jediar sem lifðu Jedislátrunina af, neyddust til að fara í felur, og dreyfðu þeir sér um alla Vetrabrautina. Á meðal þeirra var Obi-Wan, hörfaði til Tattoine, og Yoda sem fór alla leið til Dagobah. Á þessari eyðurmerku plánetu, breytti Obi Wan um nafn og breytti því í Ben og lifði sem einfari. Allan tímann, hafði hann auga með bóndastrák sem hét Luke Skywalker. Sonur Anakins, Luke og systir hans Leia Organa (sem ólst uppá Aldereen)voru skilin að sundur svo að Kanslarinn gæti ekki fundið þau og voru þau falinn.

Obi-wan spilaði auðvitað stórt hlutverk í lfi Lukes. En þegar á tímann leið, og þegar R2D2 kemur til sögunnar, og þá finnst Ben tíminn vera réttur til að kynna honum fyrir Mættinum og gamla geislasverði föður hans. Hann hvatti Luke til að koma með sér til Aldereen, en Luke samþykkti það aðeins eftir að hann fann húsið hjá frænda sínum og frænku sprengt upp af Veldinu.

Frá því, hitta þeir tveir Han Solo og Chewbacca, tvo geimræningja sem ætluð að fara fylgja þeim til Aldreeren eða alla vega af því sem eftir var eftir að því var rústað af Helstirninu. Síðan var geimskipið þeirra dregið inn í og þá gerði Obi wan þá áætlun að sleppa frá Helstirninu. Hann sá sjálfur um að draga úr kraftinum sem sýgur skipin eða þannig að sér. En, síðan þegar hann var að fara í átt að skipi sínu, rakst hann á gamlan vin, Anakin Skywalker betur þekktan sem Darth Vader, sem var mjög áfjáður í að taka upp þráðinn þar sem þeir voru seinast.

“I've been waiting for you, Obi-Wan,” sagði Vaderi. “The circle is now complete. When I left you, I was but the learner; now I am the master.” Þá svaraði Obi wan “Only the master of the Evil” þeir tveir fóru síðan í geislasverðsbardaga, en eins og flestir vita, þá sá hann hvar þau voru að reyna sleppa og hann vissi að ef Jedi reglann átti að lifa áfram yrði hann að trufla þá til að gefa þeim smá stund til að flýja.

Andi Obi-Wan lifði áfram í Luke og sagði hann honum meðal annars að treysta fýlingum sínum þegar hann sprengi upp Helstirnið, og hvatti hann líka til að fara til Dagobah til að klára þjálfun sína hjá Yoda. Hann reyndi líka að vara Luke við því að fara ekki í gildruna hjá Vader að falla ekki í gildruna hans á Skýjaborg. Þegar rétti tíminn kom útsk´ryði hann fyrir Luke af hverju hann sagði honum ekki frá því að Vader væri pabbi hans og útskýrði fyrir sambandinu hans og stöðu mála við Leiu.

En eftir sigur Lukes og þeirra, þá yfirgaf Obi Luke og sagði honum að þjóna vel nýja Lýðveldinu. Og eftir það var Obi Wan allur. Ekki slæmur ferill þarna,

En jú þetta var önnur greinin mín. Hún er skrifuð í hálfgerðum flýti, en takk fyrir. Ætti maður að koma með fleiri greinar eða? :D
acrosstheuniverse