Stórleikarinn Patrick Stewart Ævisaga

Patrick Stewart fæddist 13 Júlí árið 1940 í Mirfield, Yorkshire á Englandi.

Hann ólst upp í fátæku og ofbeldisfullu heimili. Hann hætti í náminu þegar hann var 15 ára fyrir að vinna sem fréttaritari í bæjar dagblaði. Hann hætti þegar Stjórinn hans sagði að hann eyddi meir tíma í leikhúsum en í vinnu sína. Seinna van hann sem húsgagna sölumaður í eitt ár, og byrjaði að spara peninginn fyrir námi leikskóla. Hann var viðtekinn í Bristol Old Vic Theatre School árið 1957. snemma á sjötugaáratug vann hann hjá Manchester Library Theatre og Old Vic Company .Hann gekk i lið með Royal Shakespeare Company árið 1966. Hann fór til Los Angeles fyrir að leika sem Kaptein Jean-Luc Picard í Star Trek: The Next Generation seríunum frá árinu 1987 til 1994. Hann var mjög viss um að hann myndi vera rekkin í byrjun fyrsta seríu í Star Trek: The Next Generation svo hann tók ekki upp úr töskum sínum. Hann fékk 100.000 dali fyrir hvern Star Trek: The Next Generation sem hann lék í.

Aðrar Upplýsingar/b]

Hann á stjörnu í Hollywood Walk of Fame.
Hann fékk verlaun sem besti leikarinn í London Fringe Theatre 1986 fyrir hlutverkið sitt í “Who's Afraid of Virginia Woolf”
Hann byrjaði að missa hárið sitt þegar hann var 19 ára.
Einn Besti vinnur hans er Brent Spiner sem leikur Data í Star Trek: The Next Generation seríunum, Brent Spiner var svaramaður hans þegar hann giftist Wendy Neuss einn framleiðandi Star Trek .

Hjónabönd

Hann var með Sheila Falconer frá 1966 til 1990 (skilin) Tvö börn Sophie Stewart' og Daniel Stewart.
Hann var líka með Wendy Neuss frá 2000 til 2003 (skilin)

Hlutverk sín í Star Trek Seríum

Hann lék sem Kaptein Jean-Luc Picard í Star Trek: The Next Generation frá Seríu 1 til 7

Hann lék líka í 2 Star Trek: Deep Space Nine þáttum.

Í Star Trek: Deep Space Nine Seríu 1 þátt 1 “Emissary: Part 1” þriðja janúar 1993 lék hann sem Kaptein Jean-Luc Picard og Locutus.

Í Star Trek: Deep Space Nine Seríu 1 þátt 2 “Emissary: Part 2” þriðja janúar 1993 Lék hann sem Kaptein Jean-Luc Picard.

Hlutverk sín í Star Trek Myndum

Star Trek: Nemesis (2002) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Insurrection (1998) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: First Contact (1996) Kaptein Jean-Luc Picard

Hlutverk sín í Star Trek Tölvu Leiki/b]

Star Trek: Elite Force II (2003) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Starfleet Command III (2002) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Bridge Commander (2002) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Armada II (2001) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Invasion (2000) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Armada (1999) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard og Locutus of Borg
Star Trek: Hidden Evil (1999) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: Generations (1997) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard
Star Trek: The Next Generation - A Final Unity (1995) (rödd) Kaptein Jean-Luc Picard