Twilight persónur að þínu vali Ef það væri gerð “Twilight” sápu og þið mættuð velja hverjir léku hvað í sápunni.. Hvað mynduði velja?

Fyrir ykkur sem vita ekki hvað “Twilight” er þá er það bók sem Stephanie Meyer skrifaði og varð bestseller…… Þetta er um stelpu sem verður ástfangin af vampíru..

Allavega.. Endilega skrifið nöfnin á leikurunum sem ykkur finnst ættu að leika persónurnar í bókinni..

Mín skoðun:

Bella: Sophie Bush (One tree hill)


Edward: Hayden Christensen (úr Star Wars.. Aniken Skywalker)


Jacob: Channing Matthew Tatum (Step Up.. aðalgaurinn)


Carlisle: Matthew Perry (Chandler úr Friends.. )


o.s.f.

Hvað finnst ykkur?
kengúúrúúú-íííís